Ferðaleit flott hugmynd en útfærslan hörmung

Ferðaleit flott hugmynd en útfærslan hörmung

Hugmyndin per se alveg frábær. Setja saman vefmiðil þar sem fólki gefst kostur á að sjá og bera saman kostnað við pakkaferðir innlendra ferðaskrifstofa á einni og sömu síðunni. Útfærslan hins vegar hörmung. Hér erum við að tala um nýjan íslenskan vef, ferðaleit.is, sem leitar uppi og safnar saman pakkaferðum hjá ferðaskrifstofunum og birtir á … Continue reading »

„Google bara enn einn samkeppnisaðilinn“

Ég geri fastlega ráð fyrir því að kollegar okkar hjá Kayak og Hipmunk [bandarískir ferðaleitarvefir, séu að svitna hressilega, en fyrir okkur er þetta bara enn einn samkeppnisaðilinn