Fimm sem skal forðast… og þó
Svona áður en þú heldur til Feneyja í sumar

Svona áður en þú heldur til Feneyja í sumar

Þú gætir þurft að punga út fyrir nýrri ferðatösku sé ferðinni heitið til Feneyja frá og með næsta vori. Borgaryfirvöld hyggjast banna allar töskur sem ekki eru á gúmmíhjólum. Borgaryfirvöld hafa skorið upp herör gegn hávaðamengun í borginni og þar eru töskur ferðafólks einna stærstur vandinn. Hótel mörg í borginni eru nefninlega ekki aðgengileg bifreiðum … Continue reading »

Banna stór skemmtiferðaskip í Feneyjum

Banna stór skemmtiferðaskip í Feneyjum

Loks sér fyrir endann á langri baráttu heimamanna í Feneyjum en ítölsk stjórnvöld staðfestu fyrr í vikunni bann við komum stórra skemmtiferðaskipa til Feneyja frá og með næsta ári. Það hefur tekið rúman áratug fyrir áhyggjufulla íbúa þessarar hálfsokknu borgar að bjarga því sem bjargað verður því síðustu árin hefur þeim snarfjölgað skemmtiferðaskipunum sem nánast … Continue reading »