Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Í hinni fallegu borg Písa á Ítalíu fullyrða veðurfræðingar að meðalhiti í október sé sautján gráður. Það er æði ljúfur meðalhiti fyrir kulsækinn Íslendinginn. Enn ljúfara þó að til Písa er komist frá Íslandi og heim aftur þennan mánuð undir 30 þúsund krónum á mann. Nei, við erum ekki að fíflast í ykkur. Með smá … Continue reading »

Langar þig í þína eigin eyju og það í mynni Feneyja?

Langar þig í þína eigin eyju og það í mynni Feneyja?

Allir sem heimsótt hafa Feneyjar vita að þar fer ekki þumlungur til spillis og fyrir löngu síðan orðið vonlaust að byggja þar og bæta til að koma til móts við síaukinn fjölda ferðamanna. Vonlaust vegna þess að nánast allur bærinn og lónið með er á heimsminjaskrá og breytingar óleyfilegar. Nú gefst hins vegar auðmönnum tækifæri … Continue reading »

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Ekki er svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott. Gömlu góðu páskahretin fara í taugar margra sem ár eftir ár eru hissa á að þau skuli koma. En það er líka þá sem heitt kakó, þykkt teppi, arineldur og kósíheit par exellans gera allt gott í heiminum. Það og þessi fimm ferðatilboð hér að … Continue reading »

Feneyjar út, Eskifjörður inn

Feneyjar út, Eskifjörður inn

Nokkur tíðindi berast frá þeim Feneyjum Ítala. Þar hefur um áratugaskeið allt leyfst þegar ferðamenn eru annars vegar. En nú eru heimamenn komnir með upp í háls og ítölsk stjórnvöld líka. Feitir seðlar í ríkis- eða borgarkistuna eru ekki lengur aðalatriðið. Finnist einhverjum nóg um fjöldatúrisma á Benídorm er það næstum jól, páskar og Verslunarmannahelgi … Continue reading »