Ferðafólki meinað að fylgjast með Feneyjarkarnivalinu

Ferðafólki meinað að fylgjast með Feneyjarkarnivalinu

Þeir eru ekkert mikið að grínast í Feneyjum. Borgaryfirvöld hafa gripið til ýmissa aðgerða til að fækka þeim mikla fjölda ferðamanna sem borgina sækja. En það er algjör nýjung að senda lögregluna til að vísa þúsundum frá viðburðum í borginni. Hið fræga og vinsæla Feneyjarkarnival er í fullum gangi þessi dægrin en karnivalið hefur löngum … Continue reading »

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann

Dauðinn í Feneyjum

Dauðinn í Feneyjum

Það var ekki í fyrsta skipti og varla það síðasta heldur en fyrir nokkru síðan varð banaslys í Feneyjum sem ólíkt fyrri slysum þar virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Þýskur ferðalangur kramdist til bana í Stóraskurði, Canale Grande, þegar hann reyndi að bjarga þriggja ára dóttur sinni sem fallið hafði útbyrðis úr … Continue reading »

Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Kostakaup erlendis gerast síst í miðborgum

Hægt og bítandi og án þess að vekja of mikla eftirtekt hefur verslunarmynstur víða í evrópskum borgum tekið nokkrum breytingum. Það er með tilkomu kínverskra afsláttarverslana. Ekkert nýtt að Kínverjar hvarvetna hafa um áratugaskeið verið duglegir að opna verslanir og veitingastaði í þeim erlendu löndum sem þeir setjast að í. Kínversk hverfi, chinatowns, eitt allra … Continue reading »

Merkisstaðir í Feneyjum sem kosta ekki krónu
Taktu með stígvél í þessa bókabúð

Taktu með stígvél í þessa bókabúð

Almennt er það ekki venjan að bókabúð geymi vörur sínar í hrúgum í baðkörum, smábátum eða plastbölum hvers konar. En það er ein bókabúð hefur fjandi góða ástæðu til að ganga þannig frá hlutunum. Bókabúðin Libreria Acqua Alta er ein af örfáum bókabúðum sem staðist hafa tímans tönn í gamla borgarhluta Feneyja. Öll þau fyrirtæki … Continue reading »

Svona áður en þú heldur til Feneyja í sumar

Svona áður en þú heldur til Feneyja í sumar

Þú gætir þurft að punga út fyrir nýrri ferðatösku sé ferðinni heitið til Feneyja frá og með næsta vori. Borgaryfirvöld hyggjast banna allar töskur sem ekki eru á gúmmíhjólum. Borgaryfirvöld hafa skorið upp herör gegn hávaðamengun í borginni og þar eru töskur ferðafólks einna stærstur vandinn. Hótel mörg í borginni eru nefninlega ekki aðgengileg bifreiðum … Continue reading »

Góð helgarferð að kostulegri helgarferð

Góð helgarferð að kostulegri helgarferð

Fátt færir meiri yl í hjartað en koma elskunni á óvart með borgarferð og London gjarnan klassísk í þeim efnum. Ekki hvað síst fyrir þær sakir að þangað er komist fram og aftur allt niður í 22 þúsund krónum á mann með skömmum fyrirvara. En hvernig gerirðu góða borgarferð að stórkostlegri borgarferð? Margir sem í … Continue reading »

Hengilásaæði ógnar brúm í París og Feneyjum

Hengilásaæði ógnar brúm í París og Feneyjum

Það er ekki allt gott sem samfélagsmiðlar á netinu hafa í för með sér. Nú hafa minnst fjórar borgir heims skorið upp herör gegn þeirri vinsælu iðju ástfanginna að festa hengilás á brýr hér og þar sem tákn um ást sína og eilífa hamingju. Auðvelt væri að draga þá ályktun að hengilásar séu tiltölulega nýleg … Continue reading »