Svona áður en þú heldur til Feneyja í sumar

Svona áður en þú heldur til Feneyja í sumar

Þú gætir þurft að punga út fyrir nýrri ferðatösku sé ferðinni heitið til Feneyja frá og með næsta vori. Borgaryfirvöld hyggjast banna allar töskur sem ekki eru á gúmmíhjólum. Borgaryfirvöld hafa skorið upp herör gegn hávaðamengun í borginni og þar eru töskur ferðafólks einna stærstur vandinn. Hótel mörg í borginni eru nefninlega ekki aðgengileg bifreiðum … Continue reading »

Góð helgarferð að kostulegri helgarferð

Góð helgarferð að kostulegri helgarferð

Fátt færir meiri yl í hjartað en koma elskunni á óvart með borgarferð og London gjarnan klassísk í þeim efnum. Ekki hvað síst fyrir þær sakir að þangað er komist fram og aftur allt niður í 22 þúsund krónum á mann með skömmum fyrirvara. En hvernig gerirðu góða borgarferð að stórkostlegri borgarferð? Margir sem í … Continue reading »

Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Í hinni fallegu borg Písa á Ítalíu fullyrða veðurfræðingar að meðalhiti í október sé sautján gráður. Það er æði ljúfur meðalhiti fyrir kulsækinn Íslendinginn. Enn ljúfara þó að til Písa er komist frá Íslandi og heim aftur þennan mánuð undir 30 þúsund krónum á mann. Nei, við erum ekki að fíflast í ykkur. Með smá … Continue reading »