Er gáfulegt að kaupa fasteign í Flórída?

Er gáfulegt að kaupa fasteign í Flórída?

Útvarpsþátturinn Í býtið á Bylgjunni er óumdeilanlega langskemmtilegasti morgunþáttur landsins. Gulli og Heimir og hinn alltaf hálfþreytti Þráinn, sem á ekkert líf utan enska boltans, smella saman eins og glæný samloka um ferskt hangakjöt eða skinku. En á köflum leyfa þeir félagar gestum að vaða á súðum út í eitt. Dæmi um það föstudagsmorguninn 25. … Continue reading »