Gönguferð um Atlasfjöll í nóvember???

Gönguferð um Atlasfjöll í nóvember???

Ekki er öll vitleysan eins. Ferðaskrifstofan Farvel, sem annars býður flottar og öðruvísi ferðir svona almennt, vill fá áhugasama í tíu daga „gönguferð“ um Atlas-fjöll í Marokkó í nóvember. Það væru mistök að grípa þá gæs að okkar mati. Á yfirborðinu virðist ferðin atarna vera sérdeilis fín fyrir fjalla- og göngugarpa og víst er það … Continue reading »

Farvel lækkar duglega verð á vetrarferð til Balí

Farvel lækkar duglega verð á vetrarferð til Balí

Svo virðist sem enn einu sinni hafi ritstjórn hitt nagla á haus þegar við gagnrýndum afar hátt verð á safaríkri vetrarferð ferðaskrifstofunnar Farvel til Balí. Við sögðum ykkur frá þessari ferð í vor en þá auglýsti ferðaskrifstofan umrædda ferð töluvert í fjölmiðlum. Og hver vill ekki dúlla sér á Balí í næstum tvo mánuði yfir … Continue reading »

Heillandi vetrardvöl á Balí en assgoti vel í lagt með kostnað

Heillandi vetrardvöl á Balí en assgoti vel í lagt með kostnað

Athygli hefur vakið undanfarið auglýsing frá ferðaskrifstofunni Farvel um tveggja mánaða vetrardvöl á draumaeyjunni Balí í Indónesíu með topp fararstjórum og alls kyns skoðunarferðum og dúlleríi. En verðmiðinn á þessari ferð er út í hróa og hött jafnvel líka. Það hittir ábyggilega marga í hjartastað að klippa tvo miður góða vetrarmánuði úr dagatalinu hér heima … Continue reading »