Saga Class á útsölu hjá Icelandair?

Saga Class á útsölu hjá Icelandair?

Kannski finna forsvarsmenn flugfélagsins Icelandair til með elítu landsins sem nú er undir smásjá vegna Panamaskjalanna frægu. Hvernig annars má útskýra að hægt er að finna Saga Class fargjöld hjá flugfélaginu á lægra verði en greitt er fyrir sæti á sardínufarrými? Það er varla of langt seilst að fullyrða að þorri landsmanna á sínum lágu … Continue reading »