Barnafjölskyldur á leið í frí ættu að lesa þetta

Barnafjölskyldur á leið í frí ættu að lesa þetta

Aðeins ein innlend ferðaskrifstofa fer að alþjóðareglum um það hvenær barn verður fullorðinn einstaklingur. Barnafjölskyldur gætu sparað sér drjúgar upphæðir á að bóka þar en ekki annars staðar. Umrædd ferðaskrifstofa er Heimsferðir sem flokkar sem börn alla á aldrinum tveggja til átján ára aldurs. Aðrar ferðaskrifstofur virðast ákveða eftir hentugleik hvenær barn breytist í fullorðinn … Continue reading »

Til Brussel í haust og vetur er 50% ódýrara að fljúga með Wow Air en Icelandair

Til Brussel í haust og vetur er 50% ódýrara að fljúga með Wow Air en Icelandair

Einhver gæti haldið að stjórnendur Icelandair væru á táberginu nú þegar hlutabréf í flugfélaginu falla hraðar en æra Ólafs Ólafssonar. Svo er þó ekki. Í það minnsta ekki til Brussel í Belgíu þetta haustið og veturinn samkvæmt lauslegri og óformlegri úttekt Fararheill. Þar er Wow Air almennt að bjóða svo mikið betur en Icelandair að … Continue reading »

Primera Air lofar öllum öðrum en Íslendingum „óborganlegum fargjöldum“

Primera Air lofar öllum öðrum en Íslendingum „óborganlegum fargjöldum“

Hei, hó, jibbí jei. Sautjándi júní reyndar liðinn og gott betur en Andri Már Ingólfsson, forstjóri Primera Air Group, lofar nú öllum öðrum en Íslendingum gulli og grænum skógum. Flott hjá Andra Má. Nú fær hann heilsíðu hjá breskri útgáfu Frjálsrar verslunar, sem setti gullpinna í kappann á sínum tíma fyrir að vera sérdeilis góð … Continue reading »

Fátt lággjalda við þetta hjá Wow Air

Fátt lággjalda við þetta hjá Wow Air

Má bjóða þér að greiða rúmlega hundrað þúsund krónur fyrir flug fram og aftur til Alicante og alls ekkert innifalið? Það er dálítið okur ekki satt? Það er engu að síður LÁGMARKSVERÐ fram og aftur með „lággjaldaflugfélaginu“ Wow Air til Alicante í næsta mánuði eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti. Þar gefur að líta lægsta … Continue reading »

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Alicante í sumar

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Alicante í sumar

Það er óhætt að gera þá kröfu á flugfélög sem stimpla sig lággjaldaflugfélög að slík bjóði lægsta verð á ferðum hingað og þangað. Í það allra minnsta samkeppnishæf fargjöld. Það er ekki raunin varðandi Wow Air til Alicante í sumar. Það ágæta fólk sem bókað hefur með Wow Air til þessa vinsæla áfangastaðar á Spáni … Continue reading »

„Meira Wow“ kallast það þegar Wow Air skerðir þjónustu til muna

„Meira Wow“ kallast það þegar Wow Air skerðir þjónustu til muna

Allnokkrar fyrirvaralausar breytingar hafa orðið á fargjöldum Wow Air á þessu herrans ári. Nú býður flugfélagið upp á þrjá mismunandi fargjaldaflokka í stíl við það sem mörg önnur lággjaldaflugfélög heims bjóða. Og vel er skorið við nögl. Skúli Mogensen og félagar kalla þetta Wow Basic, Wow Plus og Wow Biz. Wow Basic fargjald er sæti í rellunni … Continue reading »

Allt að 60% dýrara til Parísar með Icelandair en öðrum

Allt að 60% dýrara til Parísar með Icelandair en öðrum

Einu virðist gilda hvar tekið er niður. Það er svo langtum dýrara að fljúga nokkurn skapaðan hlut með Icelandair en öðrum að engu tali tekur. Úttektir okkar síðustu misserin hafa sýnt það og sannað og þar sem góð vísa er sjaldan of oft kveðin er ágætt að bæta einni slíkri í safnið fyrir efasemdarmenn og … Continue reading »

Leiftursala hjá Ryanair þennan daginn

Leiftursala hjá Ryanair þennan daginn

Þeir kalla þetta leiftursölu hjá lággjaldaflugfélaginu Ryanair sem þýðir að næsta sólarhring er hægt að bóka flug með þeim írsku á 20 prósent lægra verði en venjulega. Og þar sem fargjöld þeirra eru oftar en ekki mun lægri en fylgi Framsóknarflokksins er hægt að gera fantagóð kaup. Með fantagóðum kaupum meinum við flug aðra leið … Continue reading »

Útsölulok á sumarferðum easyJet

Útsölulok á sumarferðum easyJet

Alltaf yndislegt að komast á góðar útsölur. Ekki síst ef hægt er að komast af landi brott fyrir minna. Mun minna 🙂 EasyJet er nú að bjóða hræbilleg fargjöld á lokasumarútsölu sinni en þar aðeins um 240 þúsund sæti að ræða ef marka má yfirlýsingar flugfélagsins. Efist þú þarf ekki annað en kíkja á vef … Continue reading »

Til London er British Airways oftar að bjóða betur en Icelandair

Til London er British Airways oftar að bjóða betur en Icelandair

Stikkprufur Fararheill á fargjöldum til og frá London í sumar leiða í ljós að British Airways er oftast að bjóða lægri fargjöld en Icelandair. Í þremur tilvikum af fjórum alls reynist ódýrara að fljúga út og heim aftur með breska flugfélaginu en því íslenska. Þetta má glögglega sjá á meðfylgjandi töflu en leitað var samtímis … Continue reading »

Betri kjör Icelandair skila sér líklega ekki til viðskiptavina

Betri kjör Icelandair skila sér líklega ekki til viðskiptavina

Nú um áramótin mun Icelandair, öflugasta fyrirtæki landsins, skipta um olíufélag. N1 dettur út sem söluaðili og inn kemur Skeljungur. Slík skipti væru fíflaleg í meira lagi ef nýi samningurinn er ekki betri en sá gamli. Ekkert bendir þó til að viðskiptavinir Icelandair komi til með að njóta þess með neinum hætti. Við forvitnuðumst um … Continue reading »

Annað frábært við British Airways

Annað frábært við British Airways

Alltaf tilhlökkunarefni að fá alvöru þjónustu á klakann. Eins og til að mynda þá þjónustu flugfélaga að sýna áhugasömum á augabragði lægsta mögulega fargjald til hinna ýmsu áfangastaða. Fararheill gagnrýndi það lengi vel að hvorki Icelandair og Wow Air gáfu hugsanlegum viðskiptavinum sínum færi á að sjá í hvelli lægsta fargjald til áfangastaða flugfélaganna. En nei, … Continue reading »

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Ferðaþyrstir ættu að vita að frá og með næsta vori kemst fólk í beinu flugi héðan til borgarinnar Montréal í Québec í Kanada og það með báðum íslensku flugfélögunum, Wow Air og Icelandair. En hvor er að bjóða betur? Þó langt sé í jómfrúarflug beggja aðila er þegar hægt að bóka flug fram og aftur … Continue reading »