Hótelin ekki að heilla? Hér er lausnin

Hótelin ekki að heilla? Hér er lausnin

Spenningur kominn í mannskapinn. Brúpkaupsafmælisferð framundan. Flug til Toskana á Ítalíu þegar bókað og aðeins eftir að finna gistingu á rómantískum og helst ógleymanlegum stað. Slíkir viðburðir kalla á eitthvað meira spennandi en næsta hótel jafnvel þó það sé fimm stjörnu með öllu. Nei, þetta á að vera ógleymanlegri viðburður en bara góð helgarferð. Þú vilt … Continue reading »

Hostel verða ekkert mikið kældari en þetta

Hostel verða ekkert mikið kældari en þetta

Eins og Fararheill hefur reglulega bent lesendum á þá eru mörg hostel nútímans verulega frábrugðin þröngum lyktandi kojuplássum sem margir setja í samhengi við þess konar gistingu. Frábrugðin og frábær. Sú lýsing á til dæmis sannarlega við BaseCamp Hostel í Bonn í Þýskalandi. Það er ekki hostel í neinni hefðbundinni merkingu þess orðs. BaseCamp Hostel … Continue reading »

Hvað kostar svo ÓDÝR gisting erlendis?

Hvað kostar svo ÓDÝR gisting erlendis?

Góðu heilli er ávallt nokkur hópur fólks sem árlega hendir bakpokanum á öxl og heldur á vit ævintýra á allra ódýrasta máta erlendis. Þá er oftar en ekki gist á gistiheimilum eða hostelum og oftar en ekki í kojum með mörgum ókunnugum í herbergi. En hversu ódýr er slík gisting í raun? Það er sáraeinfalt … Continue reading »

Og hvernig hljómar gisting erlendis fyrir 140 krónur?

Og hvernig hljómar gisting erlendis fyrir 140 krónur?

Það er oft svo að bágur fjárhagur kemur oft í veg fyrir að fólk ferðist út í heim. En þessa stundina er borð fyrir báru fyrir jafnvel blankasta fólk að taka skrefið út í heim. Það helgast af sérdeilis frábærum gistitilboðum hostelvefsins Hostelworld sem selur gistingu í tugþúsundum gistihúsa um víða veröld. Vefurinn sá er nú … Continue reading »