Jakobsvegurinn fyrir þreytta og þunna

Jakobsvegurinn fyrir þreytta og þunna

Allar götur síðan heilagur Jakob gekk sinn veg allan til Santiago de Compostela á Spáni á árum áður hefur það þótt vera afar móðins að feta hans fótspor og hefur undanfarin ár orðið sprenging í fjölda fólks sem lætur sig hafa að þramma þá leiðina þó löng og erfið sé. Með stórauknum fjölda fólks á … Continue reading »

Hinn raunverulegi kofi Tómasar frænda skammt frá Dresden

Hinn raunverulegi kofi Tómasar frænda skammt frá Dresden

Það allra dásamlegasta við ferðalög er að koma á slóðir sem fólk hefur á einhvern máta kynnst í fyrndinni og löngu skapað sér mynd af  í huganum. Svo var um ritstjórn Fararheill þegar Kofi Tómasar frænda var heimsóttur á ferð um Kanada. Strangt til tekið er þetta ekki sá kofi Tómasar frænda sem rithöfundurinn Harriet … Continue reading »

Svo þig langar að ferðast ódýrt um heiminn

Svo þig langar að ferðast ódýrt um heiminn

Að frátöldum Geirmundi Valtýssyni og svona ellefu öðrum á landinu þá er flökkueðli í okkur öllum. Okkur líður illa ef við komumst ekki í ferðalag reglulega, helst oft og helst út í heim. Hið jákvæða er að vinsældir Íslands sem ferðamannalands hefur haft í för með sér að sífellt fleiri flugfélög fljúga nú hingað til … Continue reading »

Fram og aftur til Cancún í Mexíkó fyrir 50 þúsund kallinn

Fram og aftur til Cancún í Mexíkó fyrir 50 þúsund kallinn

Hér er fantatilboð á borð við þau sem við sjáum aldrei nokkurn tímann í boði hjá íslenskum flugfélögum eða ferðaskrifstofum. Flug fram og aftur til Cancún í Mexíkó fyrir heilar 33 þúsund krónur á mann!!! Það er ekkert lítið frábært verð á rúmlega tuttugu klukkustunda flugi. Gjöf fremur en gjald ef þú spyrð okkur. Það … Continue reading »

Þrennt sem þú vissir líklega ekki um Kanaríeyjar

Þrennt sem þú vissir líklega ekki um Kanaríeyjar

Velflest höfum við sótt eina eða aðra Kanaríeyjuna heim gegnum tíðina enda vafalítið ljúfasti staður Evrópu til að sóla kropp og anda með nefinu meðan heima gnauðar vindur 24/7 og annar hver maður að deyja úr stressi. En flest erum við líka sek um að hanga á sömu stöðunum á eyjunum ár eftir ár og … Continue reading »

Bestu nektarstrendur heims
Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

Þeir sem á annað borð taka ástfóstri við Kanaríeyjar og nýta hvert tækifæri til að dvelja þar þurfa líklega ekki að liggja yfir listum um bestu veitingastaði á tilteknum svæðum. Hinir sem eru að planta rassi á Ensku ströndinni í fyrsta skipti gætu hins vegar haft gagn af.Enska ströndin. Playa del Inglés, er án alls … Continue reading »

Kannski ráð að gefa GB ferðum langt frí

Kannski ráð að gefa GB ferðum langt frí

Látum okkur nú sjá. Forseti Bandaríkjanna hefur móðgað Svía, Mexíkóa og Kínverja; gert lítið úr NATÓ og Evrópusambandinu, finnst ekkert að því að „þreifa“ á píkum kvenmanna sísona og hraunar yfir fatlað fólk án þess að blikka auga. Svo segir hann fjölmiðla lygamaskínur og meinar múslimum frá löndum þaðan sem engir hryðjuverkamenn koma aðgang að Bandaríkjunum. Fjöldamótmæli … Continue reading »