Frá Edmonton til Winnipeg

Frá Edmonton til Winnipeg

Icelandair býður upp á beint áætlunarflug til Edmonton í Alberta fylki í Kanada og þó það kosti vænan skilding er það ekki svo ýkja fjarri frægum Íslendingaslóðum á Nýja Íslandi. En er fýsilegt að fljúga til Edmonton til að komast til Winnipeg? Óvitlaust er að nota Edmonton sem byrjunarstað á ferðalagi til Nýja Íslands en … Continue reading »
Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Kannski eru ekki margir þarna úti sem treysta sér til að hjóla um New York borg. Hún risastór og getur verið flókin um að rata fyrir byrjendur. En vandfundin er sniðugri leið til að skoða borgina í krók og kima á ódýran hátt. Svo lengi sem enginn er í pilsi. Margar reiðhjólaleigur finnast í New … Continue reading »

Alltaf að taka selfies? Þá glímirðu við alvarlega geðröskun

Alltaf að taka selfies? Þá glímirðu við alvarlega geðröskun

Án þess að vilja gera lítið úr athöfnum annars fólks er það orðið vægast sagt hvimleitt á vinsælum og jafnvel ekki svo vinsælum ferðamannastöðum, að hvergi er orðið þverfótað fyrir fólki sem er að taka myndir af sjálfu sér. Nú hafa fræðingar staðfest að eilífar sjálfsmyndir, selfies, er skýrt merki um alvarlega geðröskun. Fræðingar kalla … Continue reading »

Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Mögnuð sjón í Mitte í Berlín

Það er ekki oft sem Fararheill mælir með heimsókn á hótel annað en það sem gist er á erlendis hverju sinni en æði mögnuð sjón blasir við þeim er taka skrefið inn á Radisson Blu hótelið við Spandauer götu í Mitte í Berlín. Við vorum sjálf steini lostin enda vissum við ekki að í miðjum … Continue reading »

Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Ferðamálaráðherra Indlands hefur verið vandi á höndum um nokkurra ára skeið. Ítrekað hefur verið ráðist á erlenda ferðamenn í landinu og í nokkrum velþekktum tilfellum erlendum konum nauðgað og þær jafnvel skildar eftir nær dauða en lífi. Ekki alveg orðsporið  til að trekkja fleiri ferðamenn til landsins. Hryllilegar nauðganir og morð á stöku ferðamönnum komast … Continue reading »

Ef þú einhvern tímann efaðist um að allir geti ferðast…

Ef þú einhvern tímann efaðist um að allir geti ferðast…

Við þekkjum ábyggilega öll einstaklinga sem leggjast sjaldan eða aldrei í ferðalög. Sumir bara latir, sumir áhugalausir um heiminn meðan aðrir veigra sér við slíkt vegna líkamlegra kvilla eða fötlunar. Mikil synd að okkar mati. Ekkert undir sólinni vekur okkur meira til lífsins en ferðir því þess utan erum við flest föst í heimatilbúnum bómullarhnoðra … Continue reading »

Þess vegna er mars, apríl besti tíminn til að heimsækja Washington DC

Þess vegna er mars, apríl besti tíminn til að heimsækja Washington DC

Höfuðborg Bandaríkjanna, Washington DC, er ekki allra en þangað auðveldlega komist í beinu flugi héðan. Þar þó eðli máls samkvæmt fjölmargt að skoða og upplifa og sú upplifun verður sirka tífalt betri en þú ert á þvælingi hér í mars eða apríl umfram aðra mánuði. Víst situr firrtur moðhaus í Hvíta húsinu í Washington DC … Continue reading »

Saga frá Tanzaníu sem allir ættu að heyra

Fararheill minnist þess ekki að einn stafur hafi komist í íslenska fjölmiðla varðandi mikla baráttu Maasai-fólks í Tanzaníu um 20 ára skeið. Baráttu sem lauk nýverið með langþráðum og merkilegum sigri. Það veit fólk sem ferðast hefur um Kenía eða Tanzaníu að fyrir utan frægra þjóðgarða landanna með hinum glæsilegu villtu dýrum er eitt umfram … Continue reading »

Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Það er engin tilviljun að indónesíska eyjan Balí hefur um árabil verið einn allra vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Heimsklassa strendur, fjölbreytt landslag og dýralíf, menning eyjaskeggja bæði framandi og heillandi og verðlag hæfir pyngjum allra. Auðvelt er að gleyma sér á gullnum ströndunum dag eftir dag en þeir sem leggja á sig langt ferðalag hingað ættu … Continue reading »

Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Það er jafnan yndislegt á góðviðrisdögum í okkar gömlu höfuðborg að rölta um gömul stræti Kaupmannahafnar. Margt að sjá víða og einhvern veginn fer merkilega lítið fyrir stressi á götum hér. En ekki síður indælt er að sigla um sund og síki þessarar borgar. Vertu þinn eigin skipstjóri í Kaupmannahöfn. Mynd Miss Copenhagen Það hefur … Continue reading »
Viltu sjá villt ljón í Afríku? Farðu þá núna

Viltu sjá villt ljón í Afríku? Farðu þá núna

Þjóðráð að panta miða í dag og fljúga út sem allra fyrst hafi fólk áhuga að sjá villt afrísk ljón á safaríferð í Afríku. Niðurstöður sex ára rannsóknar leiða í ljós að í álfunni eru aðeins um 20.000 villt  ljón eftir. Það eru sem sagt þrefalt færri ljón eftir í Afríku en haldið hefur verið … Continue reading »

Allra besti líkjör Frakklands fæst bæði fyrir karlmenn og kvenmenn

Allra besti líkjör Frakklands fæst bæði fyrir karlmenn og kvenmenn

Allra óðustu menn verða sallarólegir á fimm mínútum sléttum eftir skot af hinum þekkta franska líkjör Chartrouse. Sem er eini mjöðurinn í Frakklandi öllu sem framleiðir mjöð sinn bæði fyrir karlmenn og aðeins vægari týpu fyrir kvenfólk. Nú verða einhverjir samfélagsmiðlaáhrifavaldar geðveikir og dissa Fararheill eins og við séum sek um ebólufaraldurinn. Sérstaklega vegna þess … Continue reading »