Kórónakrísan er vatn á myllu Wizz Air

Kórónakrísan er vatn á myllu Wizz Air

Við hér ekki 100% ánægð með lággjaldaflugfélagið Wizz Air. Sú skoðun breytir ekki því að Wizz Air er meðal örfárra flugfélaga í heiminum sem áttu peninga í bankanum þegar frú kóróna bankaði upp á. Sem þýðir að flugfélagið er í algjörri kjörstöðu til að sölsa undir sig nýja markaði nú þegar flestum flugfélögum blæðir hraðar … Continue reading »

Astmasjúklingur? Þá er best að sneiða hjá Indlandi

Astmasjúklingur? Þá er best að sneiða hjá Indlandi

Hallelújah! Allir þessir mögnuðu staðir á Indlandi og við bara að eldast hratt fyrir framan sjónvarpið í Breiðholtinu. Af stað eigi síðar en núna. Nema kannski ef þú glímir við einhvers konar öndunarsjúkdóma. Þá er Indland síðasti staður á jörð að heimsækja. Jamms, astmasjúklingar og börn með óþroskuð öndunarfæri gætu gert betri hluti en álpast … Continue reading »

Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Golf á Kanarí dásemdin ein en ekki gefið

Margir Íslendingar sækja Kanarí ekki síður til að spila golf en til að sóla sig og sjá aðra. Eyjan er fantagóður staður til golfiðkunar enda veðurfar undantekningarlítið frábært og ólíkt mörgum öðrum stöðum verður sjaldan of heitt hér. Alls eru átta golfvellir á eynni Gran Canaria og flestir þeirra nýir eða nýlegir og allir opnir … Continue reading »

Kannski fallegasta sjósundlaug heims

Kannski fallegasta sjósundlaug heims

Fáir hafa líklega heyrt talað um bæinn Vila Franca do Campo á eynni São Miguel sem er ein af níu eyjum sem saman teljast til Azoreyja. Enn færri heyrt minnst á Ilheu do Vila Franca sem er eyja rétt undan strönd bæjarins. Þar er líklega fallegasta sjósundlaug heims. Ilheu do Vila Franca er reyndar ekki … Continue reading »

Sex af hverjum tíu hjá Airbnb með áhyggjur af földum myndavélum

Sex af hverjum tíu hjá Airbnb með áhyggjur af földum myndavélum

Það eru ekki svo mörg ár síðan njósna- og eftirlitsmyndavélar urðu svo ódýrar og auðkeyptar að hver sem er getur nú fyllt heimili sitt af slíkum vélum fyrir nokkur þúsund krónur gegnum vefi á borð við Rakuten, Alibaba og eBay. Sex af hverjum tíu leigjendum hjá Airbnb hafa miklar áhyggjur af þessu. Það er niðurstaða … Continue reading »

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Eitt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að það er ekki heimsendir þó gömlu nærurnar og tannburstinn týnist tímabundið þá hefur það neikvæð sálræn áhrif og það á fyrsta degi ferðar. En það er til eitt sem er miklu … Continue reading »

Sól, sæla og sálarhreinsun á Balí

Sól, sæla og sálarhreinsun á Balí

Sól og sæla er príma ávísun á bætt og betra geð svona hjá flestum okkar. En hvað ef þú gætir gengið skrefinu lengra og fengið sól, sælu og sálarhreinsun í einu höggi? Sálarhreinsun er stórt orð og auðvitað seint eða aldrei hægt að sanna neitt í þeim efnum. Það er hins vegar staðreynd að sálarhreinsun … Continue reading »

Kosturinn við að vera neitað um flug

Kosturinn við að vera neitað um flug

Óhætt er að fullyrða að Íslendingar flestir hafa litla þekkingu eða reynslu af því að vera neitað um far í áætlunarflugi enda afar sjaldgæft hérlendis. En það gæti verið að breytast og þarf ekki að vera slæmur hlutur. Erlendis er talað um „bumping“ þegar flugfélög yfirbóka vélar sínar og allir sem áttu bókað láta sjá … Continue reading »

Aumingja flugþjónar Qatar Airways

Aumingja flugþjónar Qatar Airways

Þeir auglýsa sig sem fimm-stjörnu-flugfélag þaðan sem enginn fer frá borði nema sáttur og saddur og með bros út að eyrum. Verst hvað starfsfólk þeirra þarf að sitja undir til að slíkt sé mögulegt. Ritstjórn Fararheill hefur fimm sinnum flogið með Qatar Airways sem oft er talað um hin seinni ár sem besta flugfélag heims … Continue reading »

Freiburg á þremur mínútum

Freiburg á þremur mínútum

Þig dauðlangar eitthvað út. Eitthvert þar sem veðrið breytist ekki hverja fimmtu mínútu og oftast til hins verra. En það vantar eitthvað spark í rassinn. Einhverja ástæðu til að láta slag standa. Fimmtugsafmæli makans kannski? Lottóvinning? Rómantískt boð? Nei. Það vantar ekkert ? Þú lifir aðeins einu sinni. Kíktu á meðfylgjandi myndband frá hinnu ágætu … Continue reading »