Kortið sem tryggir þér þjónustu erlendis

Kortið sem tryggir þér þjónustu erlendis

„Kortið sem kemur þér út“ er slagorð þeirra sem ota að þér American Express kreditkorti hérlendis og má til sanns vegar færa ef þú takmarkar alla þína verslun við sirka sjö staði á Íslandi. Það er hins vegar ekki kortið sem þú ættir að hafa með þér út. American Express glímir við sama vanda erlendis … Continue reading »

Tenerife fyrir jólin? Þá eru þrír flugkostir í boði

Tenerife fyrir jólin? Þá eru þrír flugkostir í boði

Áhugasamir einstaklingar þarna úti finna ekkert flug með Icelandair til hinnar sólríku Tenerife á Kanaríeyjum á vef þess flugfélags fyrir jólin. En skoppi fólk yfir á vef ferðaskrifstofunnar Vita eru þar í boði ferðir með Icelandair og á næstum nákvæmlega sama verði og Wow Air býður. Okkar ástkæra Icelandair sem lífeyrissjóðir landsmanna hafa haldið á … Continue reading »

300 ástæður fyrir að engum leiðist í Wroclaw

300 ástæður fyrir að engum leiðist í Wroclaw

Viltu skólabókardæmi um þúfu sem veldur þungu hlassi? Slíkt dæmi finnurðu sannarlega í pólsku borginni Wroclaw. En aðeins ef þú leitar. Borgin sjálf er ein ljúfasta miðaldaborg Evrópu að okkar mati. Það helgast af vel varðveittum byggingum og langri og merkilegri sögu og þá ekki hvað síst að Wroclaw hét annað og tilheyrði annari þjóð … Continue reading »

Ferð til Barcelóna á döfinni? Líklega góð hugmynd að setja það á ís

Ferð til Barcelóna á döfinni? Líklega góð hugmynd að setja það á ís

Þegar þetta er skrifað íhuga spænsk stjórnvöld að taka yfir alla stjórn Katalóníuhéraðs sem neyðaraðgerð gegn því að Katalónar haldi sjálfstæðisbaráttu sinni til streitu. Engum skyldi detta í hug að Katalónar taki því þegjandi og hljóðalaust. Hvort sem Madríd sendir embættismenn til að leysa katalónska embættismenn af hólmi verður raunin eður ei er ljóst að … Continue reading »

Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Þrátt fyrir blankheit á blankheit ofan eru stjórnvöld í Róm að reyna sitt allra besta til að ferðamenn til borgarinnar fái meira fyrir snúðinn. Fyrr í þessum mánuði lauk endurbótum á efstu hæð hins stórkostlega hringleikahúss Colosseum og nú verið opnað þar upp fyrir áhugasama. Þetta eru talsverð tíðindi. Gefst gestum Colosseum nú færi á … Continue reading »

Gott kaffi, betri kleinur og saga til næsta bæjar í Vínarborg

Gott kaffi, betri kleinur og saga til næsta bæjar í Vínarborg

Hin síðari ár, áratugi og jafnvel aldir hefur aldrei verið mikill skortur á góðum kaffihúsum í Vínarborg. Slík eru hér í hundraðatali og æði mörg þeirra komin vel til ára sinna. Tvö slík sérstaklega eru heimsóknar virði og ekki aðeins fyrir tilþrifamikil húsakynni heldur og fyrir fróðlega sögu. Staðirnir tveir eru Café Central við Herrengasse … Continue reading »

Talandi um alvarlega mengun…

Talandi um alvarlega mengun…

Ritstjórn Fararheill er síðasta fólkið á jörð til að setja út á ferðir og ferðalög. Ekkert undir sólinni er uppbyggilegra fyrir sálina en þvælingur um heiminn að okkar mati. En þar með er ekki sagt að af því hljótist ekkert slæmt. Hið slæma við það er loftmengun. Þó meginsök mengunar á heimsvísu eigi takmarkað skylt … Continue reading »

Spennandi gönguferð upp á Tröllatungu í Noregi

Spennandi gönguferð upp á Tröllatungu í Noregi

Síðastliðin ár hefur gripið hina íslensku þjóð og margar aðrar enn eitt æðið og að þessu sinni fyrir göngum hvers konar upp fjöll og firnindi. Nóg af slíkum möguleikum hérlendis en þó kannski engin sem endar með viðlíka útsýni og fæst af hinni norsku Tröllatungu. Tröllatungan, Trollstunga, er líklega ásamt Prédikunarstólnum, Preikestolen, þekktasti og myndrænasti … Continue reading »

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Það fyrsta sem fólk sem ætlar að heimsækja West Edmonton Mall þarf að gera áður en lagt er í hann er að taka frá næsta sólarhringinn eða svo. Ella þarf fólk að koma aftur og aftur og aftur og aftur. Löngum var mikið spenna meðal Íslendinga á leið til Minneapolis og spennan snérist nánast alfarið … Continue reading »

Enn eitt okurtilboðið frá GB ferðum

Enn eitt okurtilboðið frá GB ferðum

Það má vera undarlegt lið sem eyðir fjármunum í golfferðir hjá GB ferðum. Svona lið sem á skitnar 50 milljónir á einhverri bók í einhverjum sjóði sem það man ekkert eftir. Ferðaskrifstofan okrar svo duglega að Bernie Madoff hyggst sækja þar um starf. Við höfum áður og ítrekað gert fulla grein fyrir okurpökkum GB ferða … Continue reading »