Þú vissir sennilega ekki að það finnast píramídar á Tenerife

Þú vissir sennilega ekki að það finnast píramídar á Tenerife

Spænskar rannsóknir sýna að tiltölulega fáir erlendir ferðamenn sem heimsækja Tenerife gera sér mikið far um að flakka um og skoða eyjuna í þaula. 95 prósent þeirra láta sér nægja að sulla annaðhvort í flæðarmálinu á suðurströndinni eða bjórnum á næsta strandbar. Nema hvorugtveggja sé. Gott og blessað enda er Tenerife hvorki vagga menningar né … Continue reading »