Mitt á milli Frankfurt og Munchen er rómantískasti bær Þýskalands

Mitt á milli Frankfurt og Munchen er rómantískasti bær Þýskalands

Það fer ekkert mikið fyrir honum en þannig á það akkúrat að vera þegar talið berst að rómantískasta bæ Þýskalands: Rothenburg ob der Tauber. Rómantískt er sannarlega teygjanlegt hugtak. Ólíkt því teygjanlega hugtaki sem framsóknarmenn á þingi leggja í orðið strax. Að gera hlutina strax í huga margra framsóknarmanna þýðir að gera hlutina eftir dúk og … Continue reading »