Gefur barnaníðingum afslátt en ríður okkur hinum án þess að blikka auga…

Gefur barnaníðingum afslátt en ríður okkur hinum án þess að blikka auga…

Hér er eitthvað alvarlega bogið. Túr aðra leið með leigara í Leifsstöð frá höfuðborgarsvæðinu skjagar hátt í 20 þúsund krónur. Ekki mikið eðlilegra að fara með Flybus Kynnisferða þeirra Engeyinga. Þar hefur skitin rútuferð hækkað um 25 prósent eins og hendi sé veifað. Merkilegt hve ættingjar Bjarna Ben, sjálfstæðiskóngs, maka krókinn auðveldlega. Þeir fengu kreditkortafyrirtækið Borgun … Continue reading »