Hvað ef flugfélag skilur farangurinn þinn eftir?

Hvað ef flugfélag skilur farangurinn þinn eftir?

Alltaf annars lagið kemur upp sú staða að flugfélög misreikna þyngd véla sinna og verða að skilja innritaðan farangur fólks eftir áður en farið er í loftið. Hvað gera þeir sem fyrir verða þá? Þó hvergi séu réttindi flugfarþega eins sterk og í Evrópu er ekki neglt í stein í þeim lögum nákvæmlega hvaða bætur … Continue reading »

Þeir týna ekki bara hundum hjá Icelandair

Þeir týna ekki bara hundum hjá Icelandair

ÆÆÆÆÆ! Þú með barnið á ferðalagi og flugfélagið týnir þeirri tösku sem geymir mesta djásn barnsins: uppáhalds bangsann. Það sýnu verra en týna dýrari hlutum því ekki er verð sett á uppáhalds bangsa barnanna okkar. Þeir eru einfaldlega ómetanlegir. Svona svipað ómissandi og hundarnir okkar. Það er dálítið merkilegt hve illa Icelandair gengur að koma … Continue reading »

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Kannski eitt besta ferðaráð sem þú getur fengið

Eitt hið allra versta við ferðalög erlendis er þegar farangurinn skilar sér ekki á ákvörðunarstað samhliða eigandanum. Þó margir komist fljótlega að því að það er ekki heimsendir þó gömlu nærurnar og tannburstinn týnist tímabundið þá hefur það neikvæð áhrif og það á fyrsta degi ferðar. En það er til eitt sem er miklu verra … Continue reading »

Það sem Wow Air gat gert betur í Róm

Það sem Wow Air gat gert betur í Róm

Eina ástæða þess að Róm var ekki byggð á einum degi er sú staðreynd að við þá vinnu voru notaðir ítalskir byggingaverkamenn. Svo segir gamall brandari um þá ægifögru Rómarborg Ítala sem hver hugsandi kjaftur verður að heimsækja minnst einu sinni á lífsleiðinni. Öllu súrari er brandarinn um Íslendingana sem dvöldu vikutíma í borginni án … Continue reading »

Brátt geturðu fylgst með farangrinum þínum í flugi

Brátt geturðu fylgst með farangrinum þínum í flugi

Er þetta ekki draumur í dós? Að geta fylgst nokkuð grannt með farangrinum þínum eftir að þú tékkar inn töskur hjá næsta flugfélagi? Það er ekki bara draumur lengur. Vandamálið er sannarlega til staðar. Flotta nýja ferðataskan sem þú keyptir fyrir Mallorca-ferðina reynist vera illa rifin þegar hún skilar sér af færibandinu. Ekki nóg með það … Continue reading »

Öfgafull töskugjöld Primera Air

Öfgafull töskugjöld Primera Air

Ekki er langt síðan hægt var að lofa flugfélagið Primera Air fyrir það að leyfa farþegum sínum að taka með tösku án þess að greiða neitt aukalega ofan á fargjaldið. Nú er farið út í öfgar á hinn veginn. Eldsneytisverð aldrei lægra og launakostnaður ekki heldur. Samt snarhækkar Primera Air farangursgjöld sín...Mynd Rúv Þrátt fyrir … Continue reading »
Er þetta ekki óþarfi Wow Air?

Er þetta ekki óþarfi Wow Air?

Hugsaðu þig vel og lengi um hvort vænlegra sé að kaupa nokkur kíló aukalega undir handfarangur eða hvort það borgi sig hreinlega að greiða fyrir innritaða 20 kílóatösku. Hjá Wow Air fæst ekkert endurgreitt ef þú gerir mistök. Athyglisverð færsla á fésbókarvef flugfélagsins en þar óskar einstaklingur sem greiddi fyrir aukakílóaheimild í handfarangri flugs sem … Continue reading »

Stórt skref fram á við hjá Lufthansa

Stórt skref fram á við hjá Lufthansa

Við sögðum ykkur frá því fyrir rúmu ári að Air France væri á lokametrunum að merkja farangur farþega sinna með sérstöku rafrænu merki svo eigandinn gæti ávallt vitað hvar hún væri niðurkomin. Air France enn að bauka með þetta meðan Lufthansa tekur forskot og er þegar farið að bjóða þessa þjónustu. Framtíðin er sem sagt … Continue reading »

Kúkur og kanill hjá Icelandair

Kúkur og kanill hjá Icelandair

Stundum eru reglur til að brjóta þær. Sem hefði verið æði vænlegt fyrir flugfélagið Icelandair þegar sérhannaður rafdrifinn hjólastóll fyrir fatlaðan einstakling mölbrotnaði í meðförum flugfélagsins. Flugfélagið neitar að greiða nema brotabrot af kostnaði stólsins. Hér ekki verið að tala um næsta hjólastól heldur sérstaklega hannaðan rafknúinn stól fyrir mjög fatlaðan einstakling sem ferðaðist með … Continue reading »

easyJet heimtar nú skilding fyrir handfarangur

easyJet heimtar nú skilding fyrir handfarangur

Fram til þessa hefur það verið kristaltært að farþegar easyJet hafa getað tekið með sér handfarangurstösku um borð svo lengi sem hún er ekki stærri, þyngri eða breiðari en reglur kveða á um. Ekki lengur. Flugfélagið breytti fyrirvaralaust farangursreglum sínum fyrir skömmu og var ekki mikið að hafa fyrir að kynna breytingarnar heldur. Þær varða … Continue reading »

Klukkustund að tékka inn tösku hjá Icelandair

Klukkustund að tékka inn tösku hjá Icelandair

Skítapakkið á sardínufarrými hjá Icelandair fær það sem það greiðir fyrir. Eins og að njóta sextíu mínútna í röð til þess eins að innrita eina töskudruslu á Heathrow. Þessi viðskiptavinur, sjá skjáskot, hreint ekki sáttur með „þjónustu“ hins íslenska flugfélags. EIN manneskja að afgreiða allar innritaðar töskur á almennu farrými flugfélagsins. Hver var aftur að … Continue reading »