Icelandair eyðir öllum neikvæðum umsögnum á fjölmörgum samfélagsmiðlum

Icelandair eyðir öllum neikvæðum umsögnum á fjölmörgum samfélagsmiðlum

Fyrir skömmu greindum við frá því að Icelandair, flaggflugfélag Íslands, eyddi kerfisbundið út öllum neikvæðum umsögnum viðskiptavina á fésbókinni. Ekki nóg með það; flugfélagið eyðir einnig kerfisbundið út öllum neikvæðum umsögnum á Twitter líka. Aldeilis makalaust hjá flugfélagi sem ekki hefur tímt að manna þjónustuver sitt svo sómi sé að um margra ára skeið. En … Continue reading »

Æææ. Icelandair þolir ekki gagnrýni lengur

Æææ. Icelandair þolir ekki gagnrýni lengur

Flottur er forstjóri Toyota sem er nýr stjórnarformaður Icelandair. Hans fyrsta verk í stjórastól að meina viðskiptavinum flugfélagsins að tjá sig um fyrirtækið á stærsta vefmiðli heims. Fésbókarfólk með glöggt auga ætti að hafa rekið auga í að ekki er lengur í boði að sjá „visitors posts“ á fésbókarsíðu eins stærsta fyrirtækis landsins: flugfélagsins Icelandair. … Continue reading »

Ekki mjög gáfulegt að tjá sig um ferðalag framundan á fésbókinni

Ekki mjög gáfulegt að tjá sig um ferðalag framundan á fésbókinni

Ótrúlega margir Íslendingar birta upplýsingar á fésbókinni eða öðrum samfélagsmiðlum sem eiga lítið sem ekkert erindi þangað og gera óprúttnum afar auðvelt fyrir. Hvern einasta dag ársins má sjá færslur á samfélagsmiðlum þar sem fólk er að tjá sig um komandi ferðalag, statt á flugvellinum eða er að birta spennandi myndir frá yfirstandandi ferðalagi. Að … Continue reading »

Mikil ósköp er Icelandair að gera í brækurnar

Mikil ósköp er Icelandair að gera í brækurnar

Einkar skemmtilegt að fylgjast með fésbókarvef flaggflugfélags Íslands þessar vikur og mánuði. Þar er barasta nánast ekkert í lagi og níu af hverjum tíu kommentum eru neikvæð. Útlendingar eru búnir að fatta að opinber fésbókarkomment eru líklegri til að vekja skjót viðbrögð hjá flugfélaginu en að skrifa einhver einkaskilaboð eins og flugfélagið fer fram á … Continue reading »

Facebook færir neytendum aukin áhrif

Facebook færir neytendum aukin áhrif

Það er enn á allra fyrstu stigum en Facebook var fyrir tveimur vikum að færa okkur neytendum aðeins meiri vigt en verið hefur hingað til. Brátt munu allir geta gefið fyrirtækjum sem skráð eru á facebook einkunn frá einum upp í fimm fyrir þjónustu. Það er töluvert jákvætt skref í þágu neytenda sem hingað til … Continue reading »

Helgarfrí hjá Icelandair

Helgarfrí hjá Icelandair

Árið er 2013. Samskipti fólks eiga sér stað að stóru leyti á Facebook, Google, Twitter, LinkedIn og öðrum slíkum samfélagsmiðlum. Engu að síður sér risafyrirtækið Icelandair ástæðu til að svara ekki kvörtunum um helgar. Fararheill fylgist nokkuð grannt með hvort okkar ástkæru ferðaþjónustufyrirtæki standa sig í stykkinu gagnvart fólki og þá sérstaklega varðandi kvartanir hvers … Continue reading »

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum