Þegar nafnið segir allt sem segja þarf
Sex sem hræða úr þér líftóruna

Sex sem hræða úr þér líftóruna

En það getur verið tvennt ólíkt að taka þægilega lyftu upp í efsta útsýnispall Eiffel turnsins í 276 metra hæð yfir jörðu og að visvitandi fara út á ystu nöf

Tærasta vatn í heimi

Tærasta vatn í heimi

Þeir sem til þekkja segja fátt merkilegra en synda og eða kafa í Blávatni, Blue Lake, á suðureyju Nýja-Sjálands. Ekki þar fyrir að það sé sérstaklega ríkt af dýralífi eða þangað auðvelt að komast. En það er talið vera tærasta vatn í veröldinni. Í það minnsta hefur ekki enn mælst vatn sem er jafn kristaltært … Continue reading »

Þrjú lítt þekkt undur heimsins

Þrjú lítt þekkt undur heimsins

Þegar þetta er skrifað eru formlega 1032 staðir á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna í 163 mismunandi löndum heims. Þar eru margir af fallegustu og merkilegustu stöðum heims. En ekki allir. Líkt og aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna er Heimsminjanefnd, UNESCO, of illa fjármögnuð til að valda starfi sínu 100 prósent. Það kostar heilmikið að ákveða hvaða staðir … Continue reading »

Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Jafnvel þó að ljósið við enda ganganna sé aðeins hraðlest að aka yfir okkur þá er okkur flestum í blóð borið að brosa tiltölulega auðveldlega

Andfætlingar vilja fremur ferðast en versla

Andfætlingar vilja fremur ferðast en versla

Stór hluti Ný-Sjálendinga hefur kveikt á perunni til betra lífs. Ný könnun þar í landi sýnir að flestir aðspurðra kusu fremur að eyða peningum í ferðalög en í verslunum. Kortafyrirtækið American Express, AE, framkvæmdi könnun á því hjá þúsund einstaklingum hvað þeir myndu helst vilja gera ef 80 þúsund krónur féllu þeim í skaut sísona. … Continue reading »

Ekki viss um Nýja Sjáland? Sjáðu þetta

Ekki viss um Nýja Sjáland? Sjáðu þetta

Fallegar eyjur heims skipta að minnsta kosti hundruðum um víða veröld. Ísland kemur strax upp í hugann, Hawaii-eyjarnar stórkostlegar, eldfjallaeyjurnar Azor or Madeira klárlega framarlega og svo má ekki gleyma þeim tugum eyja eða svo sem saman flokkast sem Nýja Sjáland. Núorðið hefur fegurð Nýja Sjálands borist til heimsbyggðarinnar allrar gegnum hinar geysivinsælu kvikmyndir um … Continue reading »

Paradísarheimt kafarans
Nótt hjá Mariuh Carey fyrir lítið

Nótt hjá Mariuh Carey fyrir lítið

Ef þú hefur áhuga að deila nótt á sama hóteli og stórstjarnan Mariah Carey er kjörið að bregða sér á hótelbókunarvef okkar hér að neðan og negla málið. Smartland Moggans greinir frá því að söngkonan fræga ætli í frí til Ástralíu með verðandi brúðguma sínum og þar komi náttúrlega ekkert annað til greina en gista … Continue reading »

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar