Að fá súperdíl á flugmiða „betra en kynlíf“

Að fá súperdíl á flugmiða „betra en kynlíf“

Hafi einhver þarna úti efast um hversu rótgróin neysluhyggja er hjá mörgu fólki ætti þetta að þagga niður í þeim hið snarasta. Samkvæmt viðamikilli könnun ferðamiðilsins Expedia upplifa 44 prósent fólks meiri nautn eftir að hafa keypt ódýran flugmiða en eftir kynlíf!!! Það segir sitt um dapurt kynlífið hjá þessum fjölda að til þurfi fimm … Continue reading »

„Og ég sem hefði getað verið heima og horft á sjónvarpið“

„Og ég sem hefði getað verið heima og horft á sjónvarpið“

Ef einhver ókunnugur bankar upp á hjá þér á næstu mínútu, bæði þig um að velja draumastaðinn þinn á ferðalagi og segði þér svo í kjölfarið að þú gætir farið í draumaferðina og fengir jafnvel greitt fyrir en þú yrðir að fara strax og hefðir aðeins þrjár klukkustundir til að ná vélinni. Hvað myndir þú … Continue reading »