Ekki örvænta ef þú færð ekki miða á EM í Frakklandi

Ekki örvænta ef þú færð ekki miða á EM í Frakklandi

Samkvæmt fréttum sóttu rúmlega 20 þúsund Íslendingar um miða á leiki í Evrópukeppninni í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi í sumar en þar leikur íslenska landsliðið fyrsta sinni. Það hið besta mál enda þarf landsliðið okkar á öllum stuðningi að halda og landinn yfirleitt ekki feiminn við að láta heyra í sér á knattspyrnuleikvöngum. … Continue reading »

Gaman að gera góða hluti

Gaman að gera góða hluti

Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Það gamla orðatiltæki kemur upp í hugann nú þegar ný og fersk ferðaskrifstofa kemur stormandi inn á markaðinn á Íslandi. Sú heitir Gaman ferðir og er að hluta í eigu Skúla Mogensen, eiganda Wow Air, auk annars. Þar á bæ eru menn ekki að sitja með hendur í skauti … Continue reading »

Munu hryðjuverkin í París hafa áhrif á Evrópukeppnina í knattspyrnu?

Munu hryðjuverkin í París hafa áhrif á Evrópukeppnina í knattspyrnu?

Tvær alvarlegar árásir villimanna hins íslamska ríkis á almenna borgara í París í Frakklandi hafa stóraukið áhyggjur Frakka og skipuleggjanda Evrópukeppninnar í knattspyrnu en sú fer fram í landinu næsta sumar. Formaður franska knattspyrnusambandsins hefur í viðtali við franska blaðið L´Equipe þegar lýst þungum áhyggjum, ekki síst þar sem eitt skotmark hryðjuverkaárásanna í gærkvöldi var … Continue reading »