Freyðivínsgerð undir sólinni á Spáni

Freyðivínsgerð undir sólinni á Spáni

Lengi vel var það kallað kampavín fátæka fólksins en ekki lengur. Hið spænska freyðivín sem selt er sem Cava um heim allan nýtur vaxandi vinsælda á kostnað hins raunverulega kampavíns frá Frakklandi. Vilafranca del Penedes í Katalóníu er einn ákjósanlegur staður langi fólk aðeins út fyrir Barcelona eða frá ströndinni. Mynd Angela Llop Sömu sögu … Continue reading »
Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Eyjaskeggjar á Kanaríeyjum hafa ekki minna gaman af því að slá sér upp reglulega en aðrir og þar hæg heimatökin því litlar sem engar áhyggjur þarf að hafa af veðri og vindum. Það er alltaf gaman að lenda í óvæntum hátíðarhöldum þegar dúllast er erlendis og okkur datt í hug að láta þig vita af … Continue reading »
Hvað kosta svo hlutirnir á Mallorca?

Hvað kosta svo hlutirnir á Mallorca?

Spænska eyjan Mallorca enn einu sinni komin á dagskrá hjá innlendum ferðaskrifstofum og vekur furðu að ferðir þangað detti út og inn eins og jójó á sterum á þriggja ára fresti eða svo. En hvað kostar nú að njóta lífsins á eynni? Er enn hræódýrt að eyða tíma þar. Svarið við því er bæði já … Continue reading »

Jóga á heimsmælikvarða
Svona sparar þú enn meira á ferð um England og Skotland

Svona sparar þú enn meira á ferð um England og Skotland

Hvað ef þú gætir sparað stóran skilding í viðbót næst þegar þú eða fjölskyldan tekur sér fyrir hendur ferð til Englands eða Skotlands? Það kostar vissulega tíma og fyrirhöfn eins og allir góðir hlutir en með því að fylgjast reglulega með afsláttarmiðlinum Groupon má finna ansi hreint safarík tilboð og feita afslætti sem gætu smellpassað … Continue reading »

Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Varst þú eitthvað að efast um fegurð Noregs?

Römm er sú taug segir kvæðið og margir vitna í reglulega. Ekki þó rammari en svo að íslenskir karlmenn séu eitthvað spenntir fyrir Noregi eða íslenskar konur fyrir Írlandi. Þaðan kemur nefninlega hin íslenska þjóð ef marka má erfðafræðirannsóknir. Bæði lönd reyndar frábær heimsóknar fyrir farfugla og farfólk. Noregur fyrir vingjarnlegheit heimamanna sem enn líta … Continue reading »

Hið gamla borgarvirki Brussel

Hið gamla borgarvirki Brussel

Ef frá er talið hið stórkostlega Grand Place og örfáir aðrir staðir má fólk má leita töluvert lengi að eldri minjum í Brussel hinni belgísku. Sem er merkilegt fyrir þær sakir að Brussel var ein þeirra stóru miðaldaborga sem þurfti tvö borgarvirki. Lítið sem ekkert er eftir af þeim miklu mannvirkjum ef frá er talinn … Continue reading »

Tveir massagóðir veitingastaðir í London

Tveir massagóðir veitingastaðir í London

Ritstjórn Fararheill hefur ekki gert að venju sinni að mæla með hinum eða þessum veitingastöðum. Einfaldlega sökum þess að það jaðrar við kjánalegheit að alhæfa um slíka staði eða gefa þeim einkunnir. Það er yndisleg hallarstemming yfir hlutunum á veitingastaðnum Shaka Zulu í London. Matur fer jú misjafnlega í fólk. Það sem einum finnst stórkostlegt … Continue reading »
Sögufrægur bjórkjallari í München þar sem enginn kannast við söguna

Sögufrægur bjórkjallari í München þar sem enginn kannast við söguna

Það má eiginlega miklum tíðindum sæta nú þegar hver borg, bær og krummaskuð á yfirborði jarðar keppist við að rifja upp sögu sína í því skyni að trekkja að ferðamann og annan, að það sama á alls ekki við um borgir Þýskalands. Öðru nær, þar hrista menn hausinn sé spurt um merkilega viðburði. Þessum stað … Continue reading »
Fimm kyngimagnaðir staðir í Þýskalandi

Fimm kyngimagnaðir staðir í Þýskalandi

Það er galli við takmarkað úrval ferða héðan að flugfélögin og ferðaskrifstofurnar ráða full miklu um hvar og hvernig við eyðum fríinu okkar erlendis nema við grípum til eigin ráða.  Við höfum flest takmarkaðan tíma og fjárráð og það getur verið bölvað vesen að ferðast með fjölskyldu eitthvað annað en í beinu flugi. Jafnvel þó … Continue reading »