Sex bestu hátíðir Þýskalands
Fimm kyngimagnaðir staðir í Þýskalandi

Fimm kyngimagnaðir staðir í Þýskalandi

Það er galli við takmarkað úrval ferða héðan að flugfélögin og ferðaskrifstofurnar ráða full miklu um hvar og hvernig við eyðum fríinu okkar erlendis nema við grípum til eigin ráða.  Við höfum flest takmarkaðan tíma og fjárráð og það getur verið bölvað vesen að ferðast með fjölskyldu eitthvað annað en í beinu flugi. Jafnvel þó … Continue reading »