Strætó númer átján á Kanarí

Strætó númer átján á Kanarí

Eðli málsins samkvæmt er hægt að stíga út víða á leiðinni og rölta upp á næsta tind eða prófa veitingastaðina á þessum smærri fjallastöðum sem eru ekki síðri en betri staðir við ströndina. Að ógleymdu því að það fylgir því alltaf nett spenna að taka strætisvagn í erlendu landi og vita ekki alveg upp á hár hvað tekur við eftir næstu beyju.

Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

Bestu veitingastaðirnir á Playa del Inglés á Kanarí

TRIPADVISORWAPA TAPA SUNSET BAY CALMA CHICA PARROTS RESTAURANT COSTA ITALY GRANCANARIA.COMAL CIRCO BRASSERIE ENTRE NOUS EL GAUCHO THE RED CROW TABERNA LA CANA MICHELINRÍAS BAJAS LAS RÍAS BAMIRA SHERATON SALOBRE LA AQUARELA

Allt innifalið að drepa Ensku ströndina á Kanarí?

Allt innifalið að drepa Ensku ströndina á Kanarí?

Tæplega 16 prósent fleiri ferðamenn sóttu Kanarí heim árið 2016 en 2015. Sem er jákvætt fyrir efnahag eyjunnar nema kannski að veitingahúsa- og bareigendur á Ensku ströndinni urðu þess ekkert varir. Í það minnsta ekki miðað við þá aðila í bar- og veitingarekstri sem Fararheill tók tali nýlega. Þrátt fyrir stóraukinn fjölda ferðamanna, mestu aukningu … Continue reading »

Svo þig langar ódýrt til Kanarí á næstunni…

Svo þig langar ódýrt til Kanarí á næstunni…

Ritstjórn er dálítið hissa. Þrátt fyrir að sérstök afsláttarkjör séu í boði til Kanarí hjá nokkrum ferðaskrifstofunum hérlendis er verðið á pökkum þeirra samt nokkuð út úr korti. Sérstaklega ef fólk setur saman eigin ferð. Sjaldan hefur verið auðveldara að skera út milliliði og útbúa sjálf ágætar Kanaríferðir og nú. Þangað er beint flug með … Continue reading »

Ástæða til að fara varlega í Yumbo miðstöðinni í Playa del Inglés

Ástæða til að fara varlega í Yumbo miðstöðinni í Playa del Inglés

Spænskir fjölmiðlar greina frá því að allnokkrir bókstafstrúarmenn úr hópi Salafista hafi kallað eftir árás á verslunarmiðstöðina frægu Yumbo á Playa del Inglés, Ensku ströndinni, á Kanarí. Yumbo miðstöðina þekkja allir sem til Playa del Inglés hafa farið enda þar um að ræða djammstað númer eitt, tvö og þrjú þar í bæ. Þar safnast þúsundir … Continue reading »

Ódýr jólaundirbúningur á Kanarí með Heimsferðum

Ódýr jólaundirbúningur á Kanarí með Heimsferðum

Að okkar mati er allra besti jólaundirbúningurinn sá að liggja eins og skata undir heitri sól og súpa kokteila. Þú ert kannski meira fyrir að hlaupa milli verslana í kulda og myrkri, maxa kortið og stressa þig á jólamatnum. Þú um það. Þið hin sem eruð svona nokkuð sammála okkur hjá Fararheill gætuð gert vitlausari … Continue reading »

Tvö ágæt tilboð til Kanarí

Tvö ágæt tilboð til Kanarí

Nú rennur upp sá tími þegar rysjótt veðurfar fer meira og meira í taugar Íslendinga. Þá er ekki úr vegi, hafi fólk tækifæri til, að smella sér í langt og gott sólarfrí á Kanarí. Bæði Heimsferðir og Úrval Útsýn eru að auglýsa þessa stundina sértilboð á lengri ferðapökkum til Kanarí og báðir pakkar á viðráðanlegu … Continue reading »

Svona sparar þú auðveldan hundrað þúsund kall til Kanarí

Svona sparar þú auðveldan hundrað þúsund kall til Kanarí

Hætt er við að einhverjir einstaklingar þarna úti verði kannski örlítið brúnaþungir á næstu mínútum. Sérstaklega þeir sem bókað hafa Kanaríferð sína gegnum Úrval Útsýn eða dótturfyrirtækið Sumarferðir. Besta hótel á Ensku ströndinni samkvæmt TripAdvisor finnst á mun betri kjörum á hótelvef Fararheill en gegnum ferðaskrifstofurnar. Skjáskot Fararheill var að bóka flug og gistingu fyrir … Continue reading »
Aldeilis frábært tilboð Vita ferða

Aldeilis frábært tilboð Vita ferða

Fararheill hefur endrum og sinnum gagnrýnt ferðaskrifstofuna Vita ferðir fyrir að bjóða sjaldan eða aldrei upp á tilboðsferðir enda hending ef eitthvað finnst á sérstakri tilboðssíðu fyrirtækisins. Nú er hins vegar annað uppi á teningnum og aldeilis frábært tilboð til Kanaríeyja í boði í nóvember. Ferðaskrifstofan er að bjóða heila 25 daga langa dvöl á … Continue reading »

Kanarí með öllu í viku í desember undir 200 þúsund á parið

Kanarí með öllu í viku í desember undir 200 þúsund á parið

Það getur vart hljómað illa að sleppa viku úr annars köldum og dimmum desembermánuði á Íslandi og fá smá sól á kroppinn fyrir jólahátíðina. Heldur ekki amalegt að gera það á ensku ströndinni á Kanarí á fjögurra stjörnu hóteli með öllu inniföldu og sleppa samt með 200 þúsund króna reikning fyrir par eða hjón. Þannig … Continue reading »