Engin miskunn hjá Icelandair vegna krabbameins

Engin miskunn hjá Icelandair vegna krabbameins

Milljarða hagnaður og grillað daginn út og inn hjá yfirmönnum og eigendum Icelandair. En að endurgreiða krabbameinsveikri manneskju einn skitinn flugmiða reynist þeim ofviða. Fararheill hefur fengið send ansi brútal skeyti í kjölfar þess að við gagnrýndum að Icelandair sé einu sinni á ári að monta sig af því að „bjóða“ langveikum börnum í flugferð. … Continue reading »

Fínt fordæmi hjá Wow Air en á skjön við reglur

Fínt fordæmi hjá Wow Air en á skjön við reglur

Skúli Mogensen virðist aðeins hafa sparkað í rassa á skrifstofum Wow Air ef marka má tilkynningu á vef flugfélagsins vegna verkfalla á helsta flugvelli Wow Air í Berlín. Eins og Fararheill hefur greint frá og sömuleiðis reynt að vekja athygli Samgöngustofu á málinu, er tryggilega tekið fram nánast alls staðar á vef Wow Air að … Continue reading »

Nú brýtur flugfélag Skúla Mogensen lög líka

Nú brýtur flugfélag Skúla Mogensen lög líka

Athyglisverð áminning birtist nú á áberandi stað á bókunarvef Wow Air Skúla Mogensen. Þá áminningu má sjá hér til hliðar: FLUGMIÐAR FÁST EKKI ENDURGREIDDIR! Það sem er helst áhugavert við þetta ákvæði Skúla er sú staðreynd að ákvæðið brýtur lög. Bæði íslensk neytendalög sem og Evrópureglur um réttindi flugfarþega kveða á um að flugmiði SKULI … Continue reading »