Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Þessi litli heimur okkar er öllu skemmtilegri en nokkurt okkar gerir sér í hugarlund. Hvar gætirðu til dæmis ímyndað þér að finna mestan fjölda Elvis Presley eftirherma á einum og sama staðnum? Las Vegas kemur eflaust upp í huga margra. Þar líka mikill fjölda slíkra kappa öllum stundum og hvergi eru haldnar fleiri Elvis-eftirhermukeppnir en … Continue reading »

Elvis aftur til Las Vegas

Elvis aftur til Las Vegas

Hægt væri að færa ágæt rök fyrir að ef ekki hefði verið Las Vegas hefði frægðarsól Elvis Presley aldrei risið jafn hátt og raun bar vitni. Hér í borg tróð kappinn upp á 900 tónleikum og arfleifð hans má sjá á hverju götuhorni þar sem eftirhermur spássera fram og aftur. Í Bandaríkjunum er áætlað að … Continue reading »