Besta útsýn yfir París fyrir utan Eiffel turninn

Besta útsýn yfir París fyrir utan Eiffel turninn

Útsýnið yfir Parísarborg frá toppi Eiffel turnsins er andartak sem flestir muna sitt líf til enda. Það er hins vegar mikill fjöldi fólks sem sökum lofthræðslu eða annars þorir ekki upp á topp þessa sögufræga turns. Þeir hinir sömu gætu þó notið fínasta útsýnis líka annars staðar frá. Þó víða í París megi finna dágóða staði sem … Continue reading »

Dekur í París? Þá er nauðsyn að stoppa hér

Dekur í París? Þá er nauðsyn að stoppa hér

Enginn skortur er á dekurstöðum í heimsborginni París. Þvert á móti er gnótt slíkra staða svo mikill að hætta er á að valkvíði sæki að fólki. Það er þó einn veitingastaður sérstaklega sem fólk ætti að hafa bak við eyrað því ferð þangað lifir lengi í minningunni. Hér erum við að tala um hinn fræga … Continue reading »

Eiffel turninn að verða enn yndislegri… eða hræðilegri

Eiffel turninn að verða enn yndislegri… eða hræðilegri

Allt tekur breytingum og þar með talið hið magnaða tákn Parísarborgar, Eiffel turninn. Sá er að taka örlitlum breytingum sem annaðhvort gera hann enn yndislegri heimsóknar eða hræðilegri ef fólk glímir við lofthræðslu. Verkfræðingar og verkamenn leggja nú lokahönd á það sem hefur verið tveggja ára verkefni; að endurnýja og breyta fyrstu hæð turnsins fræga … Continue reading »

Tveir fyrir einn af Eiffel turninum í París

Tveir fyrir einn af Eiffel turninum í París

Velflest þekkjum við hinn stórkostlega turn Eiffel í París. Þar ávallt gott að koma hvort sem er til að slaka á kringum fólk eða skoða útsýnið úr turninum enn einu sinni. En það er ekki oft sem við sjáum þarna TVO Eiffel turna. Reyndar er rangt að segja að um tvo Eiffel turna sé að … Continue reading »

Eiffel turninn, Notre Dame voru skotmörkin

Heimurinn væri menningarlega snöggtum fátækari ef Eiffel turninn, Notre Dame kirkjan, Alexanderplatz turninn og Adlon lúxushótelið við Brandenborgarhliðið hyrfu af yfirborði jarðar í einni svipan.