Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Tíu mánuðum eftir að ráðuneyti flestra ríkja Evrópu tóku Egyptaland af varúðarlista fyrir vestræna ferðamenn sökum hryðjuverka í landinu árið 2015 hefur ferðamannafjöldi til landsins þrefaldast á augabragði. Sólin freistar fölbleikra Evrópubúa og það tók um það bil fimm mínútur frá því að stjórnarráð afléttu viðvörunum um ferðalög til Egyptalands til þess að hvert flugið … Continue reading »

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið og það á hvergi betur við en hafi fólk áhuga að skoða Khufu píramídann að innan

Óhætt talið að heimsækja Egyptaland á nýjan leik

Óhætt talið að heimsækja Egyptaland á nýjan leik

Gleðjast nú Egyptar. Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur nú tekið Egyptaland af lista þjóða sem talið er varhugavert að heimsækja fyrir ferðafólk. Viðvaranir eru enn í gildi um ferðir til landsins hjá velflestum evrópskum þjóðum og ekki síst Bretum sem þessi dægrin eru jafnvel hræddir við skuggann af sjálfum sér. Við hjá Fararheill tökum þó þann pól … Continue reading »

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Síðustu ár og áratugi hafa verið ströng viðurlög við því að klífa píramídana frægu á Giza í Eyptalandi. Bæði há fjársekt, fangelsi og ef um útlendinga að ræða brottvísun frá landinu. En það hefur ekki stoppað alla. Hátt fall og stutt í næsta Subway. Kaíróborg er komin ægilega nálægt þeim gersemum sem píramídarnir eru. Mynd … Continue reading »
Paradísarheimt kafarans
Hvar eru Feneyjar norðursins?
Hysterían varðandi Sharm el Sheikh

Hysterían varðandi Sharm el Sheikh

„Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðum til Sharm el Sheikh og til annarra áfangastaða á Sínai-skaga vegna ótryggs ástands þar. Ráðuneytið hvetur fólk ennfremur að fylgjast með ferðaleiðbeiningum annarra ríkja, t.d. Norðurlandanna.“ Svo hljómar ferðaviðvörun sem birt hefur verið á vef utanríkisráðuneytisins þennan daginn. Gott og blessað að hafa áhyggjur af lífi og limum Íslendinga … Continue reading »