Að vera boðið í kaffi í Eþíópíu er töluvert meira en að segja það

Að vera boðið í kaffi í Eþíópíu er töluvert meira en að segja það

Segafredo, Illy, Danesi og Lavazza. Þrátt fyrir fjöldaframleiðslu verður kaffi ekkert mikið ljúffengara en sé það ítalskt og þá allra helst ef merkið er þekkt um víða veröld og bollinn kostar formúgu. Eða hvað? Það hélt einn kaffiþyrstur einstaklingur úr ritstjórn lengi vel og gerði sér sérstakt far um að stúta bollum eingöngu á stöðum … Continue reading »

Pjallan farin að lykta og síga? Drífðu þig til Balí

Pjallan farin að lykta og síga? Drífðu þig til Balí

Við glímum öll við leiðindaáhrif tímans. Hann tekur toll á líkama flestra okkar hvort sem okkur líkar betur eða verr og fátt eitt til ráða í flestum tilfellum. Ef marka má indónesíska speki er þó til þjóðráð fyrir þær konur sem vilja fríska upp á þreyttar og lúnar pjöllur sínar. Ratu-meðferð er megavinsæl meðal indónesískra … Continue reading »

Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá