Betur má ef duga skal hjá TripCreator

Betur má ef duga skal hjá TripCreator

Hann hefur hlotið alþjóðleg verðlaun og fær ágæta dóma hjá mörgum notendum. En eftir duglega yfirlegu getur ritstjórn Fararheill EKKI mælt með hinum íslenska TripCreator. Ritstjórn hefur um hríð stúderað nýjan ferðavef sem ekki aðeins hefur hlotið alþjóðleg verðlaun heldur og virðist hitta vel í mark miðað við umsagnir. Þetta er hinn íslenski TripCreator sem … Continue reading »

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Þeir sem þekkja Íra vita að þeir þurfa enga sérstaka ástæðu til að lyfta sér upp og þeir gera það af alefli meðan á Degi Heilags Patreks stendur

Gisting og golf á besta stað á Írlandi á brandaraverði

Gisting og golf á besta stað á Írlandi á brandaraverði

Golfáhugafólk ætti velflest að kannast við nafnið Druids Glen sem er einn af þremur frægustu og vinsælustu golfvallarsvæðum Írlands. Þar kostar yfirleitt formúgur að spila eða gista en ekki í mars og apríl. Druids Glen er samheiti tveggja golfvalla og fimm stjörnu hótels í írsku sveitasælunni í um 30 mínútna fjarlægð frá Dublin. Hér fara … Continue reading »

Flestir farþegar Wow Air geta sótt bætur fljótlega

Flestir farþegar Wow Air geta sótt bætur fljótlega

Við höfum ekkert gaman að því að segja við neinn að við sögðum ykkur það. En nú þegar stefnir í verulegar tafir á öllum flugum Wow Air þann 22. september og líklega lengur en það þá getum við ekki orða bundist. Við sögðum ykkur það. Farþegum flugfélagsins sem flug eina þennan dag er nokkur vorkunn. … Continue reading »

Svona kemstu á U2 tónleika í heimalandinu fyrir klink

Svona kemstu á U2 tónleika í heimalandinu fyrir klink

Fyrir nokkru setti ferðaskrifstofan Gaman ferðir í sölu túr til London á tónleika hjá hinum sívinsælu ellirokkurum U2. Þar um að ræða þriggja daga ferð; flug, hótel og miða á tónleikana fyrir tvo á 329.800 krónur. Það er um 200 þúsund krónum dýrara en ef þú gerir og græjar þína eigin ferð. Stórsveitin er að þvælast … Continue reading »

Fantatilboð Wow Air til Dublin og heim aftur

Fantatilboð Wow Air til Dublin og heim aftur

Það er ekkert nema gott eitt um það að segja að kneyfa öl á írskum börum í Dublin og fátt nema frábært að segja að það sé hægt að gera fyrir tæpar sautján þúsund krónur fram og aftur. Wow Air hefur dælt út tilboðum til Dublin á Írlandi en beint flug þangað hefst í byrjun … Continue reading »

Enn lýgur Wow Air að fólki

Enn lýgur Wow Air að fólki

Hjálpið okkur að rifja upp skólabókarstærðfræðina. Er ekki örugglega sjö þúsund króna munur á 9.999 og 16.999? Seinni talan er lægsta verð sem finnst aðra leiðina án bókunargjalds og farangurs með flugfélaginu Wow Air til Dublin á Írlandi í júní og júlí þegar þetta er skrifað. Á sömu stundu er fyrirtækið þó að auglýsa ferðir … Continue reading »

Snjótittlingur vekur kátínu í Dublin

Snjótittlingur vekur kátínu í Dublin

Það telst varla ýkja spennandi að vera hlaðmaður á flugvelli og hafa þann starfa hvernig sem viðrar að henda tonnum af töskum úr vélum og í allan daginn liðlangann. Fyrir utan að horfa upp á raðir af fólki með bros á vör á leið í frí. Einn slíkur starfsmaður Ryanair í Dublin notaði dauðann tíma … Continue reading »

Og þér sem fannst erfitt að vakna í flug klukkan fjögur

Og þér sem fannst erfitt að vakna í flug klukkan fjögur

Allir sem lagt hafa land undir fót kannast við svefnleysi og doða þegar lagt er í hann út á Keflavíkurflugvöll eldsnemma morguns til að ná flugi klukkan sjö. Það getur verið erfitt og er að verða erfiðara. Auðvitað er ókristilegt að staulast á lappir klukkan fjögur á næturnar til að komast í flug snemma morguns. … Continue reading »

Helmingi dýrara til Írlands með Wow Air en easyJet

Helmingi dýrara til Írlands með Wow Air en easyJet

Það eru lággjaldaflugfélög og svo eru lággjaldaflugfélög. Tvö slík bjóða okkur næsta sumarið ferðir til eyjunnar grænu en verðmunur á þeim ferðum feitur og mikill. Þar er annars vegar um að ræða hið sjálfskipaða íslenska lággjaldaflugfélag Wow Air sem flýgur næsta sumarið beint milli Dublin og Keflavíkur og svo easyJet sem býður reglulega flug héðan … Continue reading »

Jólagjafir í Dublin kosta aðeins 88.500 krónur

Jólagjafir í Dublin kosta aðeins 88.500 krónur

Við bara stóðumst ekki mátið. Það er nefninlega ekki oft sem jólagjafirnar kosta „aðeins“ 88.500 krónur gott fólk 🙂 Myndin af fésbókarvef ferðaskrifstofu Pálma Haraldssonar, Úrval Útsýn, þar sem verið að koma á framfæri sérferð ferðaskrifstofunnar til hinnar írsku Dublin í nóvember. Tilgreint verð á þó væntanlega við um ferðina sjálfa en ekki jólagjafirnar eins … Continue reading »

Budget Travel og Fararheill sammála

Miðillinn erlendi birtir lista yfir þá tíu staði sem bæði fróðlegt og skemmtilegt er að heimsækja í ár án þess þó að brjóta heimabankann