Dúbai á þremur mögnuðum mínútum

Dúbai á þremur mögnuðum mínútum

Svokölluð time-lapse myndataka hefur mjög rutt sér til rúms hin síðari ár og þeir fremstu í þeim bransanum orðnir hreinir galdramenn með vélar sínar. Einn þeirra er Rob Whitworth sem ekki gerir annað en framleiða slík myndbönd og sá leggur sig 100 prósent fram. Það má auðveldlega sjá á nýjasta myndbandi hans um borgina Dúbai … Continue reading »

Ódýrara verður ekki að skottast til Dúbaí

Ódýrara verður ekki að skottast til Dúbaí

Einhverjir í ferðageiranum hér heima segja að Dúbaí sé með heitustu áfangastöðum landans og ferðir þangað seljist grimmt þó rándýrar séu. Fyrir þau ykkar sem þora að ferðast á eigin vegum er tíminn núna að negla ferð þangað og heim aftur. Það helgast af því að risaflugfélagið Emirates var að hefja nýársútsölu sína á ferðum … Continue reading »

Hér er ein „jólagjöf“ sem vonandi allir slepptu

Hér er ein „jólagjöf“ sem vonandi allir slepptu

Tilvalin jólagjöf, lúxus ævintýraferð, einstakt kynningarverð. Svo auglýsir Úrval Útsýn ferð til Dúbaí í marsmánuði. Ferð sem er 300 þúsund krónum of dýr. Þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns skoðað „tilboð“ Úrval Útsýn til Dúbaí í marsmánuði 2017. Þar af tæplega 50 sem virðast yfir sig hrifnir af þessu „flotta tilboði“ ef … Continue reading »

Brátt verður Burj Khalifa í Dúbai ekki hæsti turn veraldar

Brátt verður Burj Khalifa í Dúbai ekki hæsti turn veraldar

Margur verður af aurum api segir máltækið og það svona smellpassar við hóp auðjöfra í Dúbai í Sameinaða arabíska furstadæminu. Þeir ætla sér að byggja enn eitt háhýsið í þessari gerviborg í eyðimörkinni. Háhýsi sem ber af öðrum háhýsum. Vel lesið fólk þekkir tilvist Burj Khalifa turnsins í Dúbai sem er hæsti turn veraldar og … Continue reading »

Khalifa turninn í Dúbai stórkostleg sýndarmennska

Khalifa turninn í Dúbai stórkostleg sýndarmennska

Burj Khalifa er ekki aðeins hæsta bygging veraldar heldur sannkallaður ævintýraheimur þar sem ríkasta fólk heims hefur eytt óheyrilegum upphæðum til að gera turninn og umhverfið allt með sem glæstustum hætti. Það tókst vonum framar.

Fram og aftur til Dúbai fyrir 90 þúsund krónur

Fram og aftur til Dúbai fyrir 90 þúsund krónur

Það er ekkert óeðlilegt við að langa til Dúbai við Persaflóann. Það er jú ekkert lítið sem þar hefur verið gert til að freista ferðamanna og ekki er neinn skortur á sól og indælu veðri. Risaflugfélagið Emirates er næstu daga að bjóða sértilboð á fargjöldum beint til Dúbai frá nokkrum breskum borgum. Frá Heathrow kostar … Continue reading »

Lúxus á lágu verði í Dúbai

Lúxus á lágu verði í Dúbai

Flestu fólki finnst spennandi tilhugsun að heimsækja Dúbai eins og einu sinni á lífsleiðinni og engin spurning að flestir eru frá sér numdir af þessari miklu glysborg. Nú er hægt að kaupa þangað ferð og gista á einu af tveimur lúxushótelum á Pálmanum fræga úti fyrir strönd borgarinnar. Það er bresk ferðaskrifstofa sem er nú … Continue reading »

Tvær lúxussiglingar á tombóluverði

Tvær lúxussiglingar á tombóluverði

Illu heilli hafa innlendar ferðaskrifstofur eyðilagt orðið lúxussigling enda hver einasta ferð þar sem dallur kemur við sögu kölluð því nafni af þeirra hálfu. Ferð með gömlu Akraborginni yfir Faxaflóann í denn hefði flokkast sem lúxussigling. Sem er synd þegar kynna á til sögunnar raunverulegar lúxussiglingar. Siglingar um heimsins höf þar sem allt er innifalið, … Continue reading »

Sigling og sældarlíf í Austurlöndum fjær fyrir lítið

Sigling og sældarlíf í Austurlöndum fjær fyrir lítið

Hvað gætir þú ímyndað þér að þú þyrftir að greiða hérlendis fyrir fjórtán daga lúxussiglingu milli Singapore, Tælands, Víetnam og Kína í viðbót við þriggja daga dvöl á fínu hóteli í Dúbai plús flug auðvitað? Við hjá Fararheill þurfum ekki að giska mikið því við erum mjög meðvituð um verðlag almennt á skemmtisiglingum hjá innlendum … Continue reading »

Sex stjörnu pakki á gjafverði

Sex stjörnu pakki á gjafverði

Markaðsfræðingar eru merkilegir. Þá munar ekkert um að beygja og breyta hefðum og stöðlum ef það hentar. Þannig eru til komin nokkur hótel heimsins sem flokka sig sem sex stjörnu. Það á auðvitað að gefa til kynna að lúxusinn í boði sé meiri og merkilegri en gengur og gerist hjá hótelum sem „aðeins“ eru fimm … Continue reading »

Lítill áhugi á milljóna króna ferð Úrval Útsýn

Lítill áhugi á milljóna króna ferð Úrval Útsýn

Kannski landinn sé að læra eitthvað. Í öllu falli virðist afar takmarkaður áhugi á þriggja milljóna króna ferð Úrval Útsýn til Ástralíu, Nýja-Sjálands og Dubai næsta vetur. Ferðin atarna er sú dýrasta sem við hjá Fararheill höfum rekist á eftir Hrunið 2008 en hún kostar tæplega 1,8 milljón á einstakling og rétt tæpar þrjár milljónir … Continue reading »

Með Emirates til Asíu á tilboðsverði

Með Emirates til Asíu á tilboðsverði

Ætli fólk alla leið til Asíu að njóta lífs og unaðsstunda er ekkert verra að gera það með smá stíl. Besta flugfélag heims samkvæmt lista World Travel Awards, Emirates, er nú að bjóða flug frá London til nokkurra skemmtilegra borga Asíu á sértilboðsverði. Vel fylgjumst við hjá Fararheill með verði á ferðum frá Evrópu til … Continue reading »