Til Dresden fyrir ellefu þúsund kall með tösku

Til Dresden fyrir ellefu þúsund kall með tösku

„Lággjaldaflugfélagið“ Wow Air stærir sig af því að bjóða flug aðra leið til London allt niður í fimm þúsund kall án alls. Það bara brandari miðað við lággjaldaflugfélagið Germania en með þeim finnst nú túr aðra leið til Dresden í Þýskalandi fyrir ellefu þúsund kall MEÐ TÖSKU MEÐFERÐIS. Þýska flugfélagið Germania er eitt þeirra flugfélaga … Continue reading »

Germania bætir um betur til Þýskalands

Germania bætir um betur til Þýskalands

Þýska flugfélagið Germania sem hefur um hríð boðið upp á billega flugtúra til Friedrichshafen og Bremen ætlar að bæta um betur á næsta ári. Þá bætast Nurnberg og Dresden við leiðakerfið frá Keflavík. Aldeilis fínar fréttir fyrir ferðaþyrsta. Ekki aðeins sökum tveggja nýrra mjög spennandi áfangastaða heldur og vegna þess að verðlagning Germania er á … Continue reading »

Vinsælustu hótel ársins á besta fáanlega verði

Vinsælustu hótel ársins á besta fáanlega verði

Fyrir skömmu síðan birti Tripadvisor lista sinn yfir þau hótel heims sem besta einkunn fengu hjá gestum sínum á síðasta ári og kennir þar margra grasa. Sem fyrr er hótelleitarvél Fararheill fremst meðal jafningja. Mörg þessara hótela eru fjarri því að vera alveg á færi almenns krónueiganda að gista lengur en fimm mínútur en á … Continue reading »
Jólamarkaðir eins og viskí; því eldri því betri

Jólamarkaðir eins og viskí; því eldri því betri

Vart er blaði eða tímariti flett þessa dagana án þess að finna flott myndskreyttar greinar um heillandi og spennandi jólamarkaði eftir einhverja krakka á lágmarkslaunum sem aldrei hafa farið á erlenda jólamarkaði. Þar er gjarnan hent fram þýðingu á erlendum greinum um vinsæla markaði og yfirleitt alltaf í Evrópu þó jólamarkaði megi finna í einhverju … Continue reading »