Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Falin tollagjöld Hertz og Thrifty í Flórída vekja reiði

Það er víðar sem hlutir eru rotnir en í Danmörku. Það er ekki laust við það heldur í Flórída þar sem yfirvöld íhuga nú aðgerðir gagnvart bílaleigum sem bæta feitum aukagjöldum ofan á leiguverð til ferðamanna. Fáum á að koma á óvart að þar er risinn Hertz fremstur í flokki og dótturfyrirtækið Dollar/Thrifty. Þau fyrirtæki … Continue reading »

Bílaleigur sem þú ættir alls ekki að eiga viðskipti við

Bílaleigur sem þú ættir alls ekki að eiga viðskipti við

Misjafn sauður í mörgu fé. Dittó á bílaleigur þessa heims. Sumar þeirra komast upp með alls kyns svindl og svínarí árum saman. En annað máltæki segir að upp komist svik um síðir. Það má heimfæra á bandarísku bíleigurnar Thrifty og Dollar sem báðar eru í eigu hinnar risastóru Hertz-bílaleigukeðju. Í ljós kemur samkvæmt viðamikilli grein … Continue reading »

Ekki alveg jafn ódýrt að versla erlendis þessa dagana

Ekki alveg jafn ódýrt að versla erlendis þessa dagana

Fararheill framkvæmdi litla og óvísindalega könnun í fermingarveislu fyrir stuttu og forvitnuðumst hvort fólk vissi að það er mikið dýrara að versla vestanhafs í aprílmánuði 2015 en það var í aprílmánuði 2014. Enginn hafði glóru. Sjaldan eða lítið er rætt um gengi íslensku krónunnar eða hvort hagstætt eða óhagstætt er að versla erlendis þá og … Continue reading »