Hingað langar okkur en komumst ekki beint

En kannski er enn meira sem má lesa út úr þeim áfangastöðum sem mest er að leitað og EKKI eru í boði í beinu flugi frá Íslandi. Hvert langar landann en kemst ekki vandræðalaust?

Tíu vinsælustu borgirnar hjá Íslendingum

Ekki síður er athyglisvert að Kanaríeyjar, sem er sá sólaráfangastaður sem ferðaskrifstofurnar íslensku bjóða flestar í beinu flugi héðan kemst ekki á lista yfir tíu vinsælustu staðina

„Google bara enn einn samkeppnisaðilinn“

Ég geri fastlega ráð fyrir því að kollegar okkar hjá Kayak og Hipmunk [bandarískir ferðaleitarvefir, séu að svitna hressilega, en fyrir okkur er þetta bara enn einn samkeppnisaðilinn