Disney lokar öllum skemmtigörðum sínum nema í Orlandó

Disney lokar öllum skemmtigörðum sínum nema í Orlandó

Walt Disney snýr sér svo oft við í gröfinni að kirkjugarðsstarfsmenn þar sem kauði liggur hafa farið fram á feita launahækkun vegna eilífrar yfirvinnu. Að gamni slepptu, og það er sjaldan fönn að sleppa gamni, er sitthvað athugavert við þá sem reka Disney samsteypuna vestanhafs. Þeir hafa nú lokað öllum skemmtigörðum sínum í Bandaríkjunum NEMA … Continue reading »

Assgoti góð ástæða til að heimsækja aldrei Disneyworld

Assgoti góð ástæða til að heimsækja aldrei Disneyworld

Auðvitað er það toppurinn fyrir smáfólkið að heimsækja Disneyworld. Hver yrði ekki uppnumin af því að hitta Mikka, Mínu, Andrés, Guffa eða Plútó og það í eigin persónu!!! Walt Disney fyrirtækið, sem á og rekur Disneyworld á heimsvísu, mokar inn seðlum hraðar en hægt er að framleiða skóflur til mokstursins. Stjórnendur synda í seðlum og … Continue reading »

Þess vegna er janúar besti mánuðurinn til að heimsækja Flórída

Þess vegna er janúar besti mánuðurinn til að heimsækja Flórída

Hvenær nákvæmlega ætli sé besti tíminn að heimsækja sólskinsríkið Flórída í Bandaríkjunum? Það góð og gild spurning en svarið veltur töluvert á því hver sé að fara og hvers vegna. Sé um hefðbunda íslenska fjölskyldu með smáfólk með í för er þó engin einasta spurning hvenær tíminn er réttur. Það er janúar eða ef illa … Continue reading »

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Það vita þeir sem farið hafa með smáfólkið til Orlando að öll afþreyingin sem þar er til staðar er ekki aldeilis ókeypis

Feit verðbólga í Disneyworld í Orlando

Feit verðbólga í Disneyworld í Orlando

Hætt er við að Walt Disney snúi sér töluvert við í gröfinni þessi misserin. Fyrirtækið sem ber nafn hans hækkar linnulítið gjaldið inn í hinn fræga Disneyworld í Orlandó Flórída. Það kemur ekki á óvart hjá risafyrirtæki en gengur þvert á hugmyndir Walt Disney á sínum tíma sem tiltók það sérstaklega að skemmtigarðar Disney yrðu … Continue reading »

Hér er æði frábær Orlando ferð fyrir barnafólk

Hér er æði frábær Orlando ferð fyrir barnafólk

Leit á vef Icelandair að fargjöldum til Orlando næsta haust og vetur leiðir í ljós að ekki er þangað komist mikið undir 80 þúsund krónum á mann fram og aftur í besta falli. Reyndar algengara að greiða þurfi vel yfir hundrað þúsund krónur fyrir flugið. En við erum með betri hugmynd. Breska ferðaskrifstofan Travelplanner er með … Continue reading »