Disney lokar öllum skemmtigörðum sínum nema í Orlandó

Disney lokar öllum skemmtigörðum sínum nema í Orlandó

Walt Disney snýr sér svo oft við í gröfinni að kirkjugarðsstarfsmenn þar sem kauði liggur hafa farið fram á feita launahækkun vegna eilífrar yfirvinnu. Að gamni slepptu, og það er sjaldan fönn að sleppa gamni, er sitthvað athugavert við þá sem reka Disney samsteypuna vestanhafs. Þeir hafa nú lokað öllum skemmtigörðum sínum í Bandaríkjunum NEMA … Continue reading »