Andi Díönu yfir vötnum og kjólar og skart til sýnis í Kensington í London

Andi Díönu yfir vötnum og kjólar og skart til sýnis í Kensington í London

Kjólar Díönu, leyndarmál Viktoríu og endalitlir spennandi ranghalar í allar áttir. Velkomin í Kensington höllina í London. Fátt þykir meira spennandi meðal margra en að komast í tæri við konungborna og ef ekki í holdinu þá gegnum sögur, muni og ekki síst ferðir um konunglegar hallir og garða. Fyrir þá sömu er óvitlaust að taka … Continue reading »