Besta útsýnið yfir fegurstu staði Bretlands

Besta útsýnið yfir fegurstu staði Bretlands

Það er ekki á allra færi að hoppa upp í bastkörfu og svífa svo hægt og rólega hátt upp í loft meðan hitastigið lækkar og lækkar. En mikið óskaplega er það skemmtilegt fyrir þá sem þora. Ekki er langt síðan ritstjórn gafst færi að prófa loftbelgjaflug skammt frá borginni Portsmouth á suðurströnd Englands. Þar var … Continue reading »

Hinir mögnuðu svörtu svanir í Dawlish

Hinir mögnuðu svörtu svanir í Dawlish

Menn mega vera töluvert mikið geldir og úr takti við móður náttúru til að finna ekki til aðdáunar á svönum. Þessir stóru, oftast vinalegu fuglar prýða mörg vötnin á ýmsum stöðum í heiminum og ekki síst hér á landi flestum til yndisauka. En aðeins á einum stað utan Ástralíu gefur að líta hina frægu og … Continue reading »