Bráðnauðsynlegt stopp á ferð um Kolóradó

Bráðnauðsynlegt stopp á ferð um Kolóradó

Í Kolóradó í Bandaríkjunum er margt forvitnilegt að sjá og prófa en að öðrum stöðum ólöstuðum er það undantekningarlítið Mesa Verde þjóðgarðurinn sem fær allra hæstu einkunn ferðamanna til fylkisins. Þar gefur til dæmis að líta aldeilis mögnuð mannvirki.  Það tekur reyndar tímann sinn að aka alla leið frá Denver til Mesa Verde sem situr … Continue reading »

Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Kaffi, te eða djús er nú svona hefðbundinn pakki með morgunverði á hótelum og gistihúsum um heim allan. En ekki á einum stað í Denver í Kolóradó. Allir hafa sennilega heyrt talað um „bed & breakfast“ eða rúm og morgunverður eins og ódýrari gistihús í veröldinni auglýsa sig gjarnan. Færri hafa heyrt um bud & … Continue reading »

Mýtan um sólskinsdagana í Denver

Mýtan um sólskinsdagana í Denver

Í þau skipti sem Icelandair auglýsir flugferðir sínar til bandarísku borgarinnar Denver í Kolóradó er undantekningarlítið minnst á þá merku staðreynd að þar eru „300 sólskinsdagar á ári.“ Sem er að mestu innantóm steypa og markaðssetning. Það hljómar hreint dásamlega: 300 dagar af sólskini! Slíkur fjöldi sólskinsdaga setur meira að segja Kanaríeyjarnar í feitan skugga. … Continue reading »

Icelandair skuldar farþegum sínum frá Denver 75 þúsund kall

Icelandair skuldar farþegum sínum frá Denver 75 þúsund kall

ÆÆÆ. Áætlunarvél Icelandair frá Denver í Kolóradó til Keflavíkur drjúgt á eftir áætlun þennan daginn. Svo drjúgt að hver og einn þeirra farþega sem eftir leita ættu að eiga inni 75 þúsund krónur hjá flugfélaginu. Hvern munar ekki um slíkan seðil? Það nánast borgar flugið fram og aftur milli Denver og Keflavíkur og heim aftur. … Continue reading »

Gerðu sér að leik að þukla og káfa á fallegu kvenfólki við öryggisleit

Gerðu sér að leik að þukla og káfa á fallegu kvenfólki við öryggisleit

Það er ýmislegt á sig lagt til að komast í tæri við kvenfólk. Í ljós hefur komið að tveir öryggisverðir á alþjóðaflugvelli Denver gerðu sér að leik lengi að tilkynna um bilun í öryggisskönnum í hvert skipti sem álitlegur kvenmaður var næstur í röðinni í því skyni að framkvæma persónulega líkamsleit. Klárlega djobb sem Donald … Continue reading »

Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Í Bandaríkjunum eru aðeins um 70 þúsund bílaleigur í heildina og hætt við að það sé erfiður bransi að brjótast inn í með nýtt fyrirtæki. En ekki þegar viðskiptavinurinn er raunverulega í fyrsta sæti og framkoma við hann fáguð og flott. Tæplega tveggja ára gömul bílaleiga þar í landi er að vekja mikla eftirtekt fyrir … Continue reading »

Hvernig er ódýrast komist á eigin vegum til Karíbahafs?

Hvernig er ódýrast komist á eigin vegum til Karíbahafs?

Bahamas, Cayman-eyjur, Kúba, Jamaíka, Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Turks & Caicos, Aruba, Antigua, Martinique, Jómfrúreyjur…. Hann er æði langur listinn yfir allar þessar stórkostlegu eyjur Karíbahafs sem svo mjög heilla flesta lifandi menn og engin furða að jafnvel djúp efnahagskreppa í Evrópu og Bandaríkjunum hafði næsta engin áhrif á gestakomur til eyjanna. Þangað fer fólk … Continue reading »

Skemmdir á vél Icelandair eftir eldingu

Skemmdir á vél Icelandair eftir eldingu

Ein véla Icelandair, Herðubreið, er nokkuð skemmd eftir að eldingu laust niður í vélina skömmu eftir flugtak frá Keflavík í gær en vélin var á leið til Denver í Bandaríkjunum. Atvikið skelfdi allmarga farþega samkvæmt grein á vef Denver Post sem birtir mynd af vélinni þar sem sjá má nokkuð stórt gat á nefi vélarinnar. … Continue reading »

Kannabis apres ski þykir móðins í Denver

Kannabis apres ski þykir móðins í Denver

Hvernig hljómar að taka inn alla áhugaverðustu staðinu í Denver og nágrenni og bræla jónu eða tvær í rólegheitum svona rétt á meðan ekið er milli staða? Það er einmitt það sem þú færð þegar pantaður er túr með einhverju þeirra tæplega 70 nýju ferðaþjónustufyrirtækja í Coloradofylki í Bandaríkjunum. Öll þeirra snúast um kannabistúrisma. Það … Continue reading »

Jóna í Denver

Jóna í Denver

Það er ekki lítið sem lögleiðing kannabisefna er að gera á skömmum tíma fyrir Colorado fylki í Bandaríkjunum. Fyrsta mánuðinn sem leyfilegt var að selja og kaupa kannabis úti í næstu verslun jókst ferðamannafjöldi til fylkisins um 30 prósent. Frá þessu greinir stærsta dagblað fylkisins, Denver Post, en frá og með síðustu áramótum getur hver … Continue reading »

Icelandair auglýsir eitt og býður annað

Icelandair auglýsir eitt og býður annað

Við hjá Fararheill höfum verið hugsi að undanförnu varðandi þá áráttu ferðaskrifstofa hérlendis að auglýsa verð sín miðað við einn einstakling þegar slíkt er alls ekki í boði þegar allt kemur til alls.  Mýmörg dæmi eru um slíkt og okkur vitandi hefur hin aðgerðalausa Neytendastofa ekkert út á það að setja. Nýjasta dæmið er sérstök … Continue reading »