Heldur þunnur þrettándi hjá Delta Airlines

Heldur þunnur þrettándi hjá Delta Airlines

Tilkynnt var um það í gær að bandaríska flugfélagið Delta Airlines ætlaði að fjölga flugleiðum til Íslands á næsta ári. Af því tilefni auglýsir flugfélagið sérstakt „kynningarverð“ vestur um haf fram til áramóta. En hversu merkilegt „kynningarverð“ er það? Í ljós kemur að þau tilboð Delta eru með þynnsta móti samkvæmt lauslegri úttekt Fararheill. Á … Continue reading »

Til Minneapolis með Delta Airlines

Til Minneapolis með Delta Airlines

Fæðingin var erfið en nú loks er barnið komið í heiminn. Flugfélagið Delta hefur bætt við áætlunarflugi milli Íslands og Minneapolis í Bandaríkjunum. Við segjum erfið fæðing sökum þess að þetta hefur verið í burðarliðnum í tæp tvö ár hjá Delta. Þetta er smart múv hjá flugfélaginu ef við slettum aðeins. Fyrir okkur fær Icelandair … Continue reading »

Þess vegna er Delta djók

Þess vegna er Delta djók

Allra síðustu forvöð fyrir áhugasama að bóka flugmiða með Delta Airlines til New York áður en það flugfélag tekur sér frí frá Íslandi um hríð. Verst hvað miðinn er skrambi dýr. Sök sér að heimta feitan seðil fyrir flug á viðskiptafarrými eða lúxusfarrými enda hefð fyrir því og fyrirtæki þarna úti sem telja það réttlætanlegt. … Continue reading »

Svona ef einhver var að efast um að Icelandair er að okra á okkur

Svona ef einhver var að efast um að Icelandair er að okra á okkur

Hætt er við að þann mann setji fljótt hljóðan sem dettur í hug að bera saman fargjöld fram og aftur til New York með Icelandair annars vegar og Delta Airlines hins vegar. Ekki er víst að allir viti það en Icelandair glímir við samkeppni til New York borgar yfir sumartímann og fram á haustið. Þar … Continue reading »

Dýrasta flugsæti í heimi í boði frá Keflavík með Delta

Dýrasta flugsæti í heimi í boði frá Keflavík með Delta

Hér er nú aldeilis komin fram hugmynd fyrir alla þá sem vita ekkert hvað þeir eiga að gera við peningana sína. Fljúga aðra leiðina með Delta Airlines frá Keflavík til New York í ágúst og greiða fyrir eitthvað hæsta verð sem nokkurn tímann hefur sést á almenningsfarrými. Ok, kannski ekki dýrasta flugsæti í heimi en … Continue reading »

Delta býður betur en Icelandair til New York júlí og ágúst

Delta býður betur en Icelandair til New York júlí og ágúst

Svona áður en þú hleypur til af spenningi og bókar flugmiða til New York með Icelandair næsta sumar er óvitlaust að hinkra við og lesa sér til um hvað bandaríska flugfélagið Delta er að bjóða sömu leiðina. Í ljós kemur að þeir bjóða lægra verð í júlí og ágúst. Við bárum saman allra lægsta verð … Continue reading »

Víngerð sem breytti heiminum (eða þannig)

Víngerð sem breytti heiminum (eða þannig)

Víngerðina er hægt að heimsækja, skoða og vitaskuld smakka á uppskerunni og það er raunin með yfir 90 prósent af víngerðum í og við Napa

Delta pakkar Icelandair saman

Þú hefur nú sjö daga til að grípa sértilboð bandaríska flugfélagsins Delta til New York í sumar en flugfélagið býður til 3. maí fargjöld fram og til baka sem eru að minnsta kosti rúmlega 30 þúsund krónum ódýrari en nokkuð sem Icelandair býður. Flugfélagið bandaríska mun hefja sumarprógramm sitt milli Keflavíkur og New York þann … Continue reading »