Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Lyftistöng dregur fleiri til dauða en hákarlar

Lyftistöng dregur fleiri til dauða en hákarlar

Þá er það opinbert. Fleiri ferðamenn hafa látið lífið við notkun á lyftistöng, þýðing Fararheill á selfie-stöng, á þessu ári en hafa látið lífið eftir hákarlaárás. Frá þessu greinir vefmiðillinn Science Alert en um helgina lést japanskur karlmaður þegar hann féll aftur fyrir sig í Taj Mahal á Indlandi við upptöku af sjálfum sér með … Continue reading »