Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Það er jafnan yndislegt á góðviðrisdögum í okkar gömlu höfuðborg að rölta um gömul stræti Kaupmannahafnar. Margt að sjá víða og einhvern veginn fer merkilega lítið fyrir stressi á götum hér. En ekki síður indælt er að sigla um sund og síki þessarar borgar. Vertu þinn eigin skipstjóri í Kaupmannahöfn. Mynd Miss Copenhagen Það hefur … Continue reading »
Fimm heimsklassa danskar strendur

Fimm heimsklassa danskar strendur

Vá! Ég hafði ekki hugmynd um að það væru svona alvöru strendur í Danmörku… Svo komst einn reyndasti blaðamaður landsins að orði fyrir nokkrum árum og vakti athygli enda um þjóðþekktan mann að ræða. Staðreyndin er engu að síður sú að þrátt fyrir að þúsundir Íslendinga hafi ferðast til Danmerkur í áranna rás eru merkilega … Continue reading »

Kjarakaup á útsölumarkaði Royal Copenhagen

Kjarakaup á útsölumarkaði Royal Copenhagen

Lengi vel hafa fjölmargir Íslendingar gert sér far um að eiga fínt postulín í skápum sínum fyrir tyllidaga. Framleiðandi slíkra vara oftar en ekki hið þekkta danska fyrirtæki Royal Copenhagen. Það fyrirtæki rekur afskaplega fínan útsölumarkað í Köben. Royal Copenhagen er, fyrir þá sem ekki vita, eitt allra elsta fyrirtæki heims hvorki meira né minna … Continue reading »

Fleiri með fiskidag en Dalvík

Fleiri með fiskidag en Dalvík

Þeir eru sennilega margir Íslendingarnir sem þekkja til danska bæjarins Hirtshals sökum þess að það er sá staður í Danmörku þar sem ferjan Norræna leggst að bryggju á leið frá Íslandi og Færeyjum í hverri ferð. Þar fer árlega fram hreint ágæt fiskihátíð svona aðeins í stíl við þá á Dalvík. Þar reyndar þarf ekki … Continue reading »

Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Einn galli og þrír plúsar við Danmörku í sumar. Gallinn hversu dýrt landið er orðið fyrir íslenska krónueigendur. Plúsarnar að það fjölgar enn skemmtiatriðunum í Tívolíinu, Lególandi og Djurs Sommerland. Enn eitt vorið að ganga í garð. Á Íslandi bíða menn lóunnar til að tímasetja komu vorsins en í kóngsins Köben eru margir sem setja … Continue reading »

Á búgarði Elvis í Randers í Danmörku

Á búgarði Elvis í Randers í Danmörku

Danir eru jú bara eins og þeir eru og sumir aðeins meiri Danir en hinir. Einn slíkur með eldheitan áhuga á Elvis Presley og peninga til að eyða hefur ekki látið nægja að dansa eftir lögum kóngsins eða kíkja á Graceland búgarð poppkóngsins í Memphis í Bandaríkjunum.  Nei, það dugði karli ekki og hann því … Continue reading »

Stærsti plúsinn við Hróarskelduhátíðina

Stærsti plúsinn við Hróarskelduhátíðina

Sala miða á stærstu tónlistarhátíð norðanverðrar Evrópu, Hróarskelduhátíðarinnar, hófst í vikunni og sem endranær mörg stór nöfn í hópi þeirra sem stíga á svið í sumar. En þó stjörnurnar heilli marga er það þó annað sem að okkar mati gerir þessa hátíð sérstaklega þess virði að sækja. Það er sú staðreynd að hátíðin er ekki haldin … Continue reading »

Strandbolti langt inn í landi

Strandbolti langt inn í landi

Fáir stærri borgir heimsins eru lausar við mengun og mollu þegar hlýna fer í veðri og því verulega öfundsvert að búa í borg með strönd innan seilingar. Ekki skemmir ef ströndin sú er sandströnd hvort sem er af náttúrunnar höndum eða manngerð. Í þessum fjórum borgum eru fínar strendur hvort sem menn trúa því eður … Continue reading »