Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Óvenjuleg en fantagóð skemmtisigling á vægu verði

Þann tólfta apríl næstkomandi leggur glæsilegt skemmtiferðaskip MSC skipafélagsins úr höfn frá Havana á Kúbu og siglir áleiðis alla leið til Þýskalands með ýmsum fínum stoppum á leiðinni. Þessi heillandi 25 daga túr fæst niður í 175 þúsund krónur á mann í innriklefa eða 275 þúsund í káetu með svölum. Það er fjarri því dýr … Continue reading »

Ævintýri í karabíska kringum hundrað þúsund krónur

Ævintýri í karabíska kringum hundrað þúsund krónur

Ekki linnir fyrirspurnum fólks um leiðir til að komast ódýrt til Karíbahafs en því höfum við reynt að svara eftir bestu getu gegnum tíðina. Ýmsar leiðir færar hafi fólk tíma eða nennu til að leita. Ein auðveldasta leiðin, og kannski ein ódýrasta líka, er að bóka með Airberlin til Curaçao. Þýska flugfélagið hefur um fjögurra … Continue reading »