Hvíta lónið í Cuenca á Spáni

Hvíta lónið í Cuenca á Spáni

Bláa lón okkar Íslendinga er blátt meira og minna allt árið. Hvíta lónið nálægt borginni Cuenca á Spáni er hins vegar aðeins hvítt í einn mánuð hvert ár. Aldeilis sérstakt náttúrufyrirbrigði á sér stað í Gitana-lóninu á Spáni hvert ár en það er eitt allmargra lóna og vatna sem finnast á svæði sem kallast Cañada … Continue reading »