Sofið hjá Cristiano Ronaldo

Sofið hjá Cristiano Ronaldo

Hann er þekktari fyrir knattleikni og markaskorun en viðskipti en kannski það breytist næstu ár og áratugi. Allavega veit Cristiano Ronaldo ekki aura sinna tal og nú ætlar kappinn að opna fjögur hótel í fjórum borgum ár næstu tveimur árum. Knattspyrnugoðið ætlar í samstarf við stærsta hóteleiganda á Madeira, þar sem Ronaldo fæddist, og það … Continue reading »