Sardinía fyrir byrjendur á sértilboði

Sardinía fyrir byrjendur á sértilboði

Mörg ykkar getið lítt hugsað ykkur að bregða undir betri fætinum í sumarfrí strax í lok maí eða byrjun júní og fyrir vikið þarf oft að greiða allt að því tvöfalt verð fyrir sams konar ferð mánuði síðar í júlí eða ágúst. Það á við um sérdeilis fína ferð til Sardiníu í vikustund á tilboðsverði … Continue reading »