Milljóna króna heimssigling í boði hjá Heimsferðum

Milljóna króna heimssigling í boði hjá Heimsferðum

Þeim fer fjölgandi táknum þess að landið rísi og landinn detti í 2007 pakkann á nýjan leik. Eitt dæmið er 108 daga löng lúxussigling sem Heimsferðir auglýsa nú á tæplega 3,8 milljónir króna. Slíkir fjármunir munu liggja á lausu hjá 20 til 25 þúsund Íslendingum samkvæmt opinberum upplýsingum yfir þá sem eiga hvað mest í … Continue reading »