En ef þú vilt dvelja langdvölum undir sólinni yfir vetrartímann?

En ef þú vilt dvelja langdvölum undir sólinni yfir vetrartímann?

Sá sem tæki saman kvartanir þeirra sem eru á heimleið frá sólarstöðum á Kanaríeyjum eftir viku eða tveggja vikna vetrartúr og eru súrir að vera á heimleið væri sennilega ríkur maður fengi hann krónu fyrir í hvert sinn. Það getur vissulega verið súrt að fljúga heim úr þægilegum vetrarhitanum beint í hríðarbyl og ófærð heimavið … Continue reading »

Er hægt að treysta ferðaskrifstofu sem veit ekki hvar Costa del Sol er?

Er hægt að treysta ferðaskrifstofu sem veit ekki hvar Costa del Sol er?

Bullandi sala hjá ferðaskrifstofunum. En að ráða fólk sem komið er til vits og borga því sómasamlega virðist fjarlægt takmark. Allaveganna hjá Heimsferðum Andra Más Ingólfssonar. Fararheill rakst á skondna ferðaauglýsingu Heimsferða fyrir skömmu. Þar verið að auglýsa golfferðir til Spánar og annaðhvort er ferðaskrifstofan að blekkja mann og annan eða að starfsfólk Heimsferða er … Continue reading »

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Tíminn flýgur eins og endranær. Jólahátíðin brátt komin og farin og nýtt ár tekur við með öllum sínum kostum og göllum. Og það er einmitt núna, meðan flestir eru uppteknir við komandi jólavertíð sem þjóðráð er að tryggja sér góða villu eða íbúð á suðrænum slóðum yfir næstu páska. Ritstjórn kíkti á nokkra vel valda … Continue reading »

Hvernig eru svo golftilboð haustsins að standast skoðun

Hvernig eru svo golftilboð haustsins að standast skoðun

Velflestar innlendar ferðaskrifstofur sem upp á golfferðir bjóða hafa kynnt upp á síðkastið tilboð sín næsta haust en urmull af Íslendingum lætur eftir sér að lengja aðeins golfsumarið ár hvert. En hvernig koma tilboðin undan kúnni að þessu sinni? Fararheill skoðaði málið. Við kíktum á tvö tilboð Úrval Útsýn og tvö tilboð Heimsferða að þessu … Continue reading »

Heimsferðir vakna til lífsins

Heimsferðir vakna til lífsins

Þó við hjá Fararheill finnum oft ýmis kýli sem stinga þarf á hjá innlendum ferðaskrifstofum þá kemur fyrir að þær koma á óvart. Það gerir ferðaskrifstofan Heimsferðir þessa stundina með tilboð sem sannarlega bragð er að. Í fyrsta lagi er Heimsferðafólk að bjóða tilboðspakka til Tenerife þann 21. maí annars vegar í viku og hins … Continue reading »

Tíu dagar með öllu á Torremolinos undir hundrað þúsund

Tíu dagar með öllu á Torremolinos undir hundrað þúsund

Ólíkt því sem ritstjórn Fararheill hélt er hreint ekkert auðvelt að finna „allt innifalið“ ferðir til Spánar þetta sumarið. Langflestir bjóða aðeins morgunmat eða hálft fæði. Sem vekur nokkra furðu því margir þeir sem komast á bragðið með umræddar allt innifalið ferðir geta vart hugsað sér annan ferðamáta. Undarlegt líka hvers vegna velflestar ferðir til … Continue reading »

Costa del Sol á 35 kallinn á kjaft

Costa del Sol á 35 kallinn á kjaft

Séðir ferðalangar vita sem er að hægt er að njóta sólar og sands á ströndum Miðjarðarhafsins margfalt ódýrar en ella ef menn hugsa aðeins út fyrir rammann. Eins og til dæmis að flatmaga í maí og njóta svo hins yndislega íslenska sumars í júní, júlí og ágúst. Ótaldar eru þær flugur sem slegnar eru með … Continue reading »

Costa del Sól í hvelli á súperverði

Costa del Sól í hvelli á súperverði

Þó hitastig á klakanum hafi verið bærilegt miðað við árstíma að undanförnu breytir það ekki því að enn er kaldur vetur og fólk margt orðið grátt og gruggugt langt fyrir aldur fram og langeygt eftir sól og lit á kroppinn. Þá teljum við óhætt að mæla með sérdeilis góðu sólartilboði bresku ferðaskrifstofunnar Hays Travel sem … Continue reading »

Gisting, golf og bíll í mánuð á Costa del Sol fyrir 240 þúsund á mann

Gisting, golf og bíll í mánuð á Costa del Sol fyrir 240 þúsund á mann

Hjá nágrannalöndum okkar á Norðurlöndum hefur færst í aukanna síðustu árin að fólk sem hefur efni og tíma dvelur langdvölum suður með sjó í heitari löndum án þess þó að leggja út milljónum króna í fasteignakaup. Nú er til að mynda hægt að eyða heilum mánuði á ágætu hóteli með golfi alla daga og bílaleigubíl … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu