Heimsferðir vakna til lífsins

Heimsferðir vakna til lífsins

Þó við hjá Fararheill finnum oft ýmis kýli sem stinga þarf á hjá innlendum ferðaskrifstofum þá kemur fyrir að þær koma á óvart. Það gerir ferðaskrifstofan Heimsferðir þessa stundina með tilboð sem sannarlega bragð er að. Í fyrsta lagi er Heimsferðafólk að bjóða tilboðspakka til Tenerife þann 21. maí annars vegar í viku og hins … Continue reading »