Hvar finnst „óekta“ spænskur smábær?

Hvar finnst „óekta“ spænskur smábær?

Það er merkilegt árið 2019 hve ferðaskrifstofur landsins eru enn yfirborðskenndar og ómarktækar þegar kemur að kynningum á áfangastöðum sínum. Merkilegt sökum þess að fólk er ekki fífl og óþarfi að blása út og gengisfella fleiri tugi íslenskra lýsingarorða með að röfla innantóma steypu um stað og annan. Í engri annarri starfsemi væri hægt að … Continue reading »

Vika á Costa Brava í apríl á hundrað kall á parið

Vika á Costa Brava í apríl á hundrað kall á parið

Flest okkar njóta einhverra frídaga um páskana og margir grípa þá tækifærið til að eyða tíma erlendis. Sem er indælt en 40% til 80% dýrara en fyrir eða eftir páska. Því miður eiga fleiri páskafrí en Íslendingar. Það eiga Evrópubúar flestir auk annarra og þeir margir líka orðnir þreyttir á vetrarveðri og kuldum. Það er … Continue reading »

Sumarverð Wow Air eiga við um lok september

Sumarverð Wow Air eiga við um lok september

Endur fyrir löngu var það illa geymt leyndarmál að forsvarsmenn einnar verslunarkeðju hérlendis verðlögðu einn einasta kartöflupoka á helmingi lægra verði en aðra og geymdu þann poka annað hvort grafinn á botni í kartöflurekka eða beinlínis inni á lager. Með þessu háttalagi var alltaf til einn hræódýr poki þegar verðlagseftirlitið kom í heimsókn og alltaf … Continue reading »